19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1986, Qupperneq 86

19. júní - 19.06.1986, Qupperneq 86
BÆKUR • BÆKUR • BÆKUR • BÆKUR • BÆKUR Höfundar bókarinnar KONUR, HVAÐ NÚ? Efst frá vinstri: Fríöa Björk Pálsdóttir oj> Guörún Jónsdóttir. Miðröð f.v. Aagot Óskarsdóttir, Margrét Rún Guðmundsdóttir, Esthcr Guðmundsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir. Neðsta röð f.v. Svala Sigurlcifsdóttir, Þórhildur Þorlcifsdóttir, Jónína Margrct Guðmundsdóttir, Erla Þórðardóttir og Helga Kress. Á myndina vantar Jóhönnu Bcrnharösdóttur'og Elínu Páls- dóttur Flygenring. loks hvaða árangur hefur orðið. Þetta er greinargott yfirlit og hún er hóflega bjartsýn. Það er ljóst að það tekur meira en áratug til að ná fram breytingum á rót- grónum viðhorfum til uppeldis og verka- skiptingar á heimilum. Fram kemur í grein Elínar Pálsdóttur Flygenring lögfræðings, Lög og aðrar réttarheimildir er varða konur, að lögin birta okkur mynd af breytingum á við- horfum til kvenna undanfarna áratugi. í sex áratugi hafa íslenskar konur haft laga- legt jafnrétti. Veruleikinn er hins vegar sá að jöfn staða kynjanna er ekki enn tryggð þrátt fyrir endurtekna lagasetningu um jafna stöðu karla og kvenna. Til að jafn- réttislög nái tilgangi sínum þarf að koma til: „...vilji stjórnvalda til að framkvæma þau og almennings til að fylgja þeim...“ (46). Fríða Björk Pálsdóttir þjóðfélagsfræð- ingur skrifar greinina Menntun kvenna. Allt frá 1911 hefur ríkt lagalegt jafnrétti kynja til menntunar og embætta hér á landi. í marga áratugi fóru aðeins örfáar stúlkur í æðra nám. Til þess liggja margar ástæður, en lífseig viðhorf til eðlis og hlut- verks kvenna vega þungt í þeim efnum. Enn hafa konur minni menntun en karlar, og enn velja kynin sér mismunandi mennt- unarleiðir. Námsval kvenna hefur lítið breyst, en á sumum sviðum hefur mennt- un kvenna aukist töluvert á áratugin- um og nú stunda mun fleiri konur há- skólanám en 1975. Á hinn bóginn hætta konur frekar í námi en karlar og þær velja sér styttra nám. Niðurstaða höfundar er: „... til þess að breyta námsvali kynja þarf almenna hugarfarsbreytingu kvenna og karla" (75). „Konur verða að breyta starfsvali sínu og ryðja fordómum úr vegi.“ (114). Svo mælir Guðrún Guðmundsdóttir viðskipta- fræðingur í greininni Atvinna og laun kvenna. Fram kemur, að 1960 var þriðj- ungur kvenna með einhverjar tekjur, við upphaf áratugarins nær 60% og nú um 80%. Þá hefur atvinnuþátttaka giftra kvenna aukist gífurlega, fyrir áratug unnu rúmlega helmingur giftra kvenna utan heimilis en nú cr talan yfir tveimur þriðju. Eins og kannanir sem höfundur greinir frá sýna, draga barneignir og barnauppeldi úr atvinnuþátttöku kvenna og hamla sam- felldu starfi á vinnumarkaði. Þær sýna, að hægt miðar í átt að jafnræði á heimilum. Minnstur árangur hefur orðið í launa- málum á áratuginum og standa konur þar verst að vígi. Félagslegar aðstœður kvenna nefnist grein Erlu Þórðardóttur félagsráðgjafa. Fjallar höfundur um nokkra málaflokka, sem hafa áhrif á félagslega stöðu kvenna: skattamál, dagvistarmál, og trygginga- og lífeyrismál. Allir þessir málallokkar eru konum mikilvægir og geta haft úrslitaáhrif á þátttöku þeirra í atvinnulífi. Fram kemur að íslenskar konur vinna utan heimilis í svipuðum mæli og kynsystur þeirra á öðrum Norðurlöndum en sitja ekki við sama borð og þær og margt cr óunnið í þeim efnum. Esther Guðmundsdóttir þjóðfélags- fræðingur greinir frá því í grein sinni, Konur og forysta, að rúmlega helmingur allra kvenna sem náð hafa kjöri til Alþingis eru kosnar rétt fyrir og á kvennaáratugi. Konur hafa á tímabilinu farið í fleiri ábyrgðarstöður, enda þótt langt sé frá að jafnrétti ríki á því sviði. Höfundur fjallar um konur í sveitarstjórnum, á Alþingi, í nefndum og stjórnum, innan stjórnmála- flokkanna, í Stjórnarráði íslands, í stjórn- unarstörfum á vinnumarkaði og í hags- munasamtökum. Alls staðar hefur þeini fjölgað sem félagsmönnum, en engan veg- inn er samræmi í stjórnum né öðrum ábyrgðarstöðum við heildarhlutfall þeirra innan samtakanna. Engu að síður hefur á vettvangi forystu og stjórnmála náðst rncstur árangur áratugarins. Um Heilbrigði kvenna og heilsufar fjall- ar Jóhanna Bernharðsdóttir hjúkrunar- fræðingur M.S. Þar segir frá þáttum sem snerta heilbrigði kvenna, ýmsar upplýs- ingar um heilsufar íslenskra kvenna er þar að finna og borin er saman tíðni algengra sjúkdóma hjá konum fyrrog nú. Að auki er bent á möguleika til að koma í veg fyrir heilsutjón og sagt frá hvaða heilbrigðis- þjónusta konum stendur til boða. Efnið er unnið í hópi sérhæfðra hjúkrunarfræðinga. Greinin veitir mikilvægar upplýsingar sem öllum konum koma að gagni. 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.