19. júní


19. júní - 19.06.1986, Síða 89

19. júní - 19.06.1986, Síða 89
Kvennasmiðjan KRFI tók þátt í Kvennasmiðjunni í Seðlabankahúsinu 24.-31. október sl. Félagiö fékk bás með Kvenfélagasam- bandinu. Þórhildur Jónsdóttir auglýs- ingateiknari sá um að útbúa skilti sem hengd voru upp, annars vegar með for- síðum 19. júní og hins vegar texta úr stefnuskrá félagsins. Pá var útbúinn kynningarbæklingur um félagið og honum dreift á sýningunni. 12 manns gengu í félagið á meðan á sýningunni stóð og var þeim sent bréf þar sem þau voru boðin velkomin til starfa. Mjög ánægjulegt var að taka þátt í þessari sýningu, margir komu í bás félagsins og auðvelt var að fá félagsmenn til starfa og kynna félagið. Þess má geta að KRFl lánaði húsnæði sitt undirbúningshópi og starfsmanni Kvennasmiðjunnar endur- gjaldslaust. vara. Ráðgjafanefndin vinnur að þeim verkefnum sem til hennar er beint frá Jafn- réttisráði og einnig hefur hún frumkvæði að verkefnum og úrvinnslu þeirra að fengnu samþykki ráðsins. Verkefni ráð- gjafarnefndar tengdust á sl. ári skólamál- um, og bar þar hæst vikulanga dagskrá um skóla og jafnrétti í samvinnu við Náms- gagnastofnun. Ingibjörg Snæbjörnsdóttir átti sæti í Mæðrastyrksnefnd fyrir KRFÍ. Fjáröflun nefndarinnar var með hefðbundnum hætti, mæörablómið var selt á Mæðradaginn og peningarnir notaðir fyrir eldri konur til að fjármagna vikudvöl að Hvanneyri í hús- mæðraorlofi. Valborg Bentsdóttir sótti aðalfund Landverndar, sam haldinn var í Alviðru í Arnessýslu 9. nóvember 1985. Þorbjörg Daníelsdóttir sótti f.h. félagsins fund Landssambandsins gegn áfengisbölinu 18. febrúar sl., þar sem fjallað var um það livert stefndi í vímuefnamálum. Jónína Margrét Guðnadóttir sótti aðal- fund Sambands ísl. samvinnufélaga, sem haldinn var að Bifröst í Borgarfirði 13.-14. júní sl., en KRFI var boðið að senda full- trúa á fundinn, þar eð fjallað var sérstak- lega um þátttöku kvenna í samvinnuhreyf- ingunni. Þær Júlíana Signý Gunnarsdóttir og Þóra Brynjólfsdóttir eiga sæti í Áfcngis- varnarnefnd kvenna í Reykjavík, og Hafn- arfirði fyrir hönd félagsins, og hefur starf Félagsgjöld Á undanförnum árum hafa félags- gjöld innheimst mjög illa og hefur það verið afar slæmt lyrir fjárhag lélagsins, þar sem styrkur úr ríkissjóði cr mjög lít- ill eða um 20 þúsund krónur á þessu ári. Félagsgjaldið í ár er kr. 600 fyrir ein- staklinga og kr. 900 fyrir félög. nefndarinnar verið með líku sniði og undanfarin ár. Börn nutu sumardvalar á vegum nefndarinnar og jólagjafir voru sendar á Lögreglustöðina við Hverfisgötu og Gistiskýlið við Þingholtsstræti. Guðrún Gísladóttir var fulltrúi KRFÍ í Miðstöð Friðarhreyfingar íslenskra kvenna framan af árinu, en þá tók við Jónína Mar- grét Guðnadóttir og til vara Júlíana Signý Gunnarsdóttir. Starf Friðarhreyfingar- innar áriö 1985 mótaðist einkum af þátt- töku hreyfingarinnar í '85-nefndinni, skipulagi og framkvæmd undirskriftasöfn- Ú tgáfustarfsem i Útgáfa fréttablaðs er fastur liður í starfsemi félagsins. Hefur Jónína Mar- grét Guðnadóttir ritstýrt flestum frétta- bréfunum og Þórhildur Jónsdóttir séð um útlit. 19. júní, ársrit félagsins kom að vanda út í júní 1985. Meðal efnis í blað- inu var fjallað um konur og heilbrigði, rætt var við konur í tilefni af lokum kvennaáratugar S.Þ. og fjallað um kvennaárið og kvennaáratuginn ásamt margvíslegu öðru efni. Ritstjóri var Fríða Björnsdóttir, fjármálastjóri Erna Bryndís Halldórsdóttir og auglýsinga- stjóri Júlíana Signý Gunnarsdóttir. Sigríður Erlendsdóttir sagnfræðingur vinnur nú að söguritun KRFl og miðar verkinu vel. Enn er óvíst um hvenær saga KRFl vcröur gcfin út, en ljóst er að verkið er vandasamt og viðamikið. unar undir friðarávarp kvenna í júní 1985, sem sagt er frá í blaðinu. Dagana 15.-27. júlí sl. var haldin þriðja Kvennaráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Nairobi í Kenya. Hafði KRFÍ tilnefnt formann félágsins sem fulltrúa í sendinefnd Stjórn Á aðalfundinum 17. marssl. lét Esther Guðmundsdóttir af formennsku í félag- inu eftir 5 ára dygga forystu. Voru henni færðar þakkir félagsins. Nýr formaður var kjörin Lára V. Júlí- usdóttir, en aðrar í stjórn KRFI eru: Arndís Steinþórsdóttir varaformaður, Jónína Margrét Guðnadóttir ritari, Erna Bryndís Halldórsdóttir, gjaldkeri. Meðstjórnendur eru Ásthildur Ketils- dóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Áslaug Brynjólfsdóttir, Valgerður Sigurðar- dóttir, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Kristín Jónsdóttir og Dóra Guömunds- dóttir. Varanienn: Edda Hermanns- dóttir, Dóra Eyvindardóttir og Sólveig Ólafsdóttir. íslands. Á bls. 68 segir Esther Guðmunds- dóttir frá starfsemi á ráðstefnunni og framkvæmdaáætlun er þar var samþykkt. Islenska sendinefndin skilaði formlega af sér á opnum fundi í Litlu-Brekku í nóvem- ber sl. í Nairobi hittust konur í Alþjóðasam- tökum kvenréttindafélaga (IAW) á óform- legum fundi. en þar voru staddar um 30 konur frá 20 löndum sem aðild eiga að sam- tökunum. Dagana 25.-26. september sl. var hald- inn fundur í Reykjavík á vegum jafnréttis- nefndar norrænu ráðherranefndarinnar. Efni ráðstefnunnar var framkvæmdaáætlun S.Þ. sem samþykkt var á kvennaráðstefnu S. Þ. í Nairobi og hvernig hægt væri að haga norrænu samstarfi á sviði jafnréttis á grundvelli þessarar framkvæmdaáætlunar. Samþykkt var að halda norrænt Forunt árið 1988 eða 1990. Formaður og varaformaður sóttu fundinn af hálfu KRFÍ. Á þessum fundi hittust formenn norrænu kvenrétt- indafélaganna, en þeir höfðu einnig hist í Nairobi skömmu áður. Rætt var um nauð- syn þcss að koma á meira samstarfi þessara félaga, og ákveðið að efna til formlegs for- mannafundar í Svíþjóð. Þessi fundur var síðan haldinn 7.-8. desember sl. í Stokk- hólmi. Umsagnir og greinaskrif KRFI fékk til umsagnar frá Alþingi eftirfarandi: 1. Tillögu til þingsályktunar um réttar- stöðu heimavinnandi fólks, 392. mál. 2. Frumvarp til laga um lífeyrisréttindi húsmæðra, breytingu á lögum nr. 55 frá 9. júní 1980 um starfskjör launa- fólks og skyldutryggingu lífeyrisrétt- inda. 3. Tillögu til þingsályktunar um þátt- töku sjúkrasamlaga í kostnaði vegna getnaðarvarna. Frá íslandsdeild Norðurlandaráðs fékk félagið til uinsagnar þingmannatil- lögu nr. A 708/s um sex stunda vinnu- dag. KRFÍ sendi frá sér grein í Morgun- blaðið í nóvember sl. um skattamál. Tilefnið var grcin Gunnars G. Schram alþingismanns sent hann kallaði „Jöfnun á skattbyrði hjóna" sem birtist í sama blaði. Þá sendi félagið frá sér áskorun í desember sl. til sjálfstæðis- manna í Reykjavfk þess efnis að breyta uppröðun á framboðslista flokksins við næstu sveitarstjórnarkosningar, en konur höfðu komið mjög illa út úr próf- kjöri í flokknum skömmu áður. Beðið var um tillögur KRFI um efni í fram- kvæmdaáætlun jafnréttismála til næstu fjögurra ára. Hefur félagið nýlega sent þessar tllögur til Jafnréttisráðs ásamt stefnuskrá félagsins. 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.