Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.08.1898, Page 1

Sameiningin - 01.08.1898, Page 1
mnetmngin. Mánaðarrit til stuðnings JcirJcju og Jcristindómi íslendinga. gefið út af Jiinu ev. lút. JcirJcjufélagi fsl. í VestrJceimi. RITSTJÓRI JÓN BJAMNASON. 13. árg. WINNIPEG, JÚLÍ og ÁGÚST 1898. Nr. 5 og 6. Fjórtánda ársping h,ins ev. lút. JcirJcjufélags íslendinga í VestrJieivii kom saman í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg föstudaginn 24. Júní 1898 kk 10 árdegis. Áðr en }úngið væri sett fór eins og vandi er til fram opinber guðsþjónusta, og prédikaði séra Jón Bjarnason við það tœkifœri. Prédikunartextinn var Jóli. 17, 11—23, partr af bœn þcirri, er Jesús rétt áðr en píslarsaga hans liófst bar fram fyrir hinn himneska föður fyrir þá verandi lærisveinum sínum og gjörvallri kristninni um allar ókomnar aldir. Dálítið ágrip af prédikan þessari kemr hér síðar í blaðinu. þingið var sett af forseta, séra Jóni Bjarnasyni, samkvæmt þingsetningarformi því, sem stendr í „Sain.“ IX, 6. því næst lcvaddi forseti þrjá menn í nefnd til að rannsaka kjörbréf erindsreka: Magnús Pálsson, Brand J. Brandsson og Friðjón Friðriksson. Eftirfylgjandi skrá yfir söfnuði og presta kirkjufélagsins var um leið lögð fram af forseta : Sufnuðir : Marshall-söfnuðr, St. Páls-söfnuðr í Minneota, Vestrheimssöfnuðr, Lincoln-söfnuðr, Garðar-söfnuðr, þingvalla- söfnuðr (N.-Dak.), Víkrsöfnuðr, Fjallasöfnuðr, Hallson-söfnuðr, Pétrssöfnuðr, Vídalínssöfnuðr, Grafton-söfnuðr, Pembina-söfn-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.