Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.08.1898, Page 2

Sameiningin - 01.08.1898, Page 2
—G6 uðr, Fyrsti lúterski söfnuðr í Winnipeg, FríkirkjusöfnuSr, Frels- issöfnuSr, Brandon-söfnuSr, þingvallanýlendu-söfnuðr (Assa.), Selkirk-söfnuðr, YíðinessöfnuSr, Árnessöfnuðr, Brœðrasöfnuðr, Fljótshlíðarsöfnuðr, Mikleyjarsöfnuðr. Pre&tar : Séra Jón Bjarnason, séra Friðrik J, Bergmann, séra N. Steingrímr þorláksson, séra Jónas A. Sigurðsson, séra Björn B. Jónsson, séra Oddr Y. Gíslason, séra Jón J. Clemens. Kjörbréfanefndinni var einnig falið, að veita viðtöku afsökunum frá söfnuðum, sein engan erindsreka hefði sent á þing. Fundi slitið rétt fyrir hádegi. 2. fundr, sama dag kl. 2—4.30 e. m. Kjörbréfanefndin kom með skýrslu sína. Samkvæmt henni áttu þessir erindsrekar frá söfnuðum sæti á þinginu: Oli G. Anderson frá St. Páls-söfnuði, Árni Sigvaldason frá Lincoln- söfnuði, Brandr J. Brandsson, Einar A. Melsteð, Geirmundr B. Olgeirsson og Jón K. Ólafsson frá Garöar-söfn., Sigrgeir Björns- son og Ólafr Ólafsson írá þingvallasöfnuði, Friðbjörn F. Björns- son og þorgils Halldórsson frá Víkrsöfnuði, Haraldr Pétrsson frá Fjallasöfnuði, Jakob Benediktsson frá Hallson-söfnuði, Guð- mundr Eiríksson og Tryggvi Ingjaldsson frá l’étrssöfnuði, Guð - jón Guðvaldsson, Eínar Scheving og Jón þórðarson fráVídalins- söfnuði, Gunnar Jóhannsson frá Pembina-söfnuði, Sigtryggr Jónasson, Magnús Pálsson, Stefán Gunnarsson og Árni Eggerts- son frá Fyrsta lút. söfnuði í Winnipeg, Skafti Arason og Björn Jónsson frá Fríkirkjusöfnuði, Jón Björnsson, Friðjón Friðriks- son og Friðbjörn S. Friðriksson frá Frelsissöfnuði, Gunnlaugr E. Gunnlaugsson frá Brandon-söfnuði, Gísli Egilsson frá þing- vallanýlendu-söfnuði, Guðjón Ingimundsson frá Selkirk-söfnuði, Bjarni Marteinsson frá Brœðrasöfnuði.—Samtals 31 erindsreki úr íiokki leikmanna í söfnuðum kirkjufélagsins. Af þeim var Haraldr Pétrsson ókominn í þingbyrjan, en hann kom skömmu síðar. Frá sjö söfnuðum komu engir erindsrekar, og að eins frá tveim þeirra voru bornar fram afsakanir: Marshall-söfnuði og Vestrheimssöfnuði.—Af prestunum vantaði tvo í þingbyrjan: séra Jónas A. Sigurðsson og séra N. Steingrím þorláksson, en hinn síðar nefndi kom seint á þingtímanum.—Féhirðir kirkju-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.