Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1898, Síða 19

Sameiningin - 01.08.1898, Síða 19
o3— Eftir nokkrar utnrœður var nefndarálitið samþykkt. Samþykkt var og, að séra Oddi V. Gíslasyni væri úr sjóði kirkjufélagsins veittir S25. Samþyklct enn fremr, að lir. Runólíi Marteinssyni skyldi til launa fyrir missíónar-starf hans auk ferðakostnaðar borgaðir $50 um mánuðinn, reiknað frá þoim tíma, er hann byrjaði síð- astlíðið vor, og þangað til hann að áliðnu sumri hættir því starfi. Ætlazt var til, að hr. R. M. veitti söfnuðum séra Jónasar A. Sigurðssonar í fjarvist hans nokkra þjónustu, og að kirkju- félagið teldi það verk eins og fyrir sig unnið. „Sameiningin". Reikningar þess blaðs voru þá lagðir frarn af hr. Jóni A. Blöndal, féhirði útgáíunefndarinnar. Og liöfðu þeir áðr verið yfirskoðaðir af mönnum þeim, er til þess voru kjörnir (M. Páls- syni og 0. G. Anderson). Samkvæmt þeirri skýrslu var blaðið í ofr-lítilli skuld (við prentfélag „Lögbergs"): S42.56. En í úti- standandi skuldum var talið að blaðið ætti $1,548—eftir að þó 20)/ hafði verið dregið frá til að gjöra fyrir atíollum. Féhirði þakkað fyrir starf hans og ánœgju lýst yfir fjár- hagsástœðuin blaðsins eins og þær voru nú orðnar. Ritstjóra einnig þakkað fyrir hans verk. Utgáfunefnd „Sameiningarinnar" var þá í einu hljóði endr- kosin : séra Jón Bjarnason, séra Friðrik J. Bergmann, Jón A. Blöndal, séra Björn B. Jónsson og séra Jónas A. Sigurðsson. 12. fundr, sama dag, kl. 2.10—7 e. m. Skólamáiið' var þá tekið fyrir. Álit hinnar standandi skólamálsnefndar var lesið upp og lagt fram, þannig hljóðanda : Séra Jön Bjarnason, forseti hins ev. lút. kirkjufél. Isl. í Vestrh. Háttvirti herra forseti! Vér undirskrifaðir, þrír af þeim fimm mönnum, sem kosnir voru á síðasta ársþingi kirkjufólagsins sem stjórnarnefnd (Board of Directors) hins fyrirhugaða lærða skóla (Academy’s) fólagsins, leyfum oss að Fggja fram eftirfylgjandi skýrslu yfir starf vort síðan á seinasta kirkju- þingi. Vér höfðum fund hinn 30. Júní 1897 í Minneota, strax eftir síðasta kirkjuþing, til að ráðstafa ýmsum sökum skólasjóðsins, og svo höfðum

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.