Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1906, Blaðsíða 5

Sameiningin - 01.03.1906, Blaðsíða 5
1880—1006. ^amrimngm. -/1 lánaðarrit til stuð'nings kirkju og kristindómi íslendinga, gefið út af hinu ev. lút. lcirkjufélagi fsL í Vestrheimi RITSTJÓRI JÓN UTAnNASON. 2 1. ÁRG. WINNIPEG, MARZ 1906. NR. I. Tvítug. Lamciningin er nú tvítug aö aldri. Tuttugu ár liðin síðan hún fœddist inn í blaðaheiminn íslenzka. Fyrsta ieglulega tölublað hennar birtist í Marzmánuði árið 1886. I Desember árið á undan— 1885—kom reyndar eitt blað með því nafni hér út meö samskonar efni og gjörð og ,,Sameiningin“ síðar; en það var gefið út að eins til þess að gefa mönnum fyrir fram nokkra lmgmynd urn, hvernig hiö fyrirhug- aða kirkjulega mánaðarrit ætti að verða; það sýnishorn telst því ekki. Með þessu blaði byrjar „Sameiningin“ því sitt tuttugasta og fyrsta ár. Á þeirn tíma, er „Sameiningin" hóf göngu sína, var ekkert annað íslenzkt tímarit út gefið hér i Vestrheimi. Hún er því að- aldri á undan vestr-íslenzku blöðunum hinum, sem nú koma út. Og hún hefir lifað miklu lengr en nokkurt kirkjumála-tímarit á vorri tungu. Áðr en „Sameiningin" varö til gat varla heitið, aö neitt tímarit sömu eða líkrar tegundar lieföi birzt í kirkjusögtt Islendinga, Nokkrum árurn seinna—1891—byrjaði „Kirkju- blaðiö“ að koma út á íslandi, en eftir hálft sjöunda á.r hætti þaö. Meö árinu 1896 byrjaði „Verði ljós!“; en meö árinu 1904 hvarf

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.