Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1906, Blaðsíða 22

Sameiningin - 01.03.1906, Blaðsíða 22
i8 anna) ;. sd. 29. Apr.: Mark. 4, 1—-20 (Dœmisagan um sáðmann- mn). — Af lúterskum ritum, sem útskýra lexíur þessar, er hentugast The Augsburg Teachcr, sem kemr út í Philadelphia (1424 Arch St.ý mánaðarlega og kostar 55 ct. um árið. Þeir dr. Torrey og Alexander, trúvakningarmennirnir al- kunnu, eru komnir í hóp þeirra manna, sem samkvæmt ákveSn- um samningum rita viö óg við greinir í blaSiS „Sunday School Times“. Torrey ritar þar. um önnur eins efni og þessi: „MeS hverju móti getum vér látið biblíulestr vorn koma oss að mest- um notum?"—„Hvernig eiga menn að fara með hina torskildu staði í ritningunni ?“—„Hvernig .aS láta bœnina verða sterkt lífsafl?"—„Hvernig eiga . krjstnir menn að skemmta sér?“— „Ilvernig getum vér yitað, hvað guð vill oss til handa?“ Greinir TorreyTs, sem þegar hafa, birzt, eru mjög aögengilegar og uppbyggilegar. :Þingvallanýlendu-söfhuSr hefir nýlega ályktaS aS kalla til sín til prestskapar séra Árna.prófast Jónsson á Skútustöðum viS Mývatn. Sú ályktan er gjörS í von um, aS Konkordía- söfnuðr, sem . er þ.ar í sömu byggSinni, verði með, og sömu- leiðis kirkjufélagssöfnuðirnir í Vatnsdalsbyggö þar í nágrenn- inu (HólasöfnuSr og ísafoldarsöfnuSr), og aS all-miklu leyti kvað vissa fengin fyrir því. . Þetta eru sömu söínuöirnir, sem sendu séra Jóni Ólafi Magnússyni köflunarbréf í fyrra. En það- eru ekki miklar likur til aS séra Árni sjái sér fœrt að taka köllun þessari. Hann er nú á 57. aldrsári. f austrparti Foam Lake byggSarinnar íslenzku hefir fyrir skömmu — rétt eftir nýár — verið myndaðr lúterskr söfnuSr, sem nefnist Kristnes-söfnuðr. Eftir þvi, sem hr. Jónas Sam- sonarson hefir ritaS „Lögbergi“, var í þaö fyrirtœki ráðizt — með fram að minnsta kosti — út af bending frá séra Einari Vigfússyni, sem ferðaðist frá Winnipeg þangað út snemma á jólaföstu, dvaldi þar fram undir nýár, flutti þar prédikan nokkr- um sinnum og vann önnur fleiri prestsverk. Hinn nýi söfnuSr hefir þegar byrjað sunnudagsskóla. Búizt er við samskonar safnaöarmyndan í vestrparti þessarar víölendu fslendinga- byggSar, og myndi báðir söfnuðirnir þá, sennilega verða sam- taka í því aö útvega sér bráðnauðsynlega prestsþjónustu. Séra Björn B. Jónsson ritar oss 1. Marz: „Af systur Jó- hönnu Hallgrímsson hefi eg það frétt, að fyrir eitthvaö þrem

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.