Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1906, Blaðsíða 10

Sameiningin - 01.03.1906, Blaðsíða 10
6 lendingum helgi langaföstu-tíöarinnar, og þar meS þá einnig píslarminning frelsara vors Jesú Krists. Hœgast myndi því vafalaust á þeirri kirkjuárstíS aS koma heimilisguSsþjónustum á aftr þar sem þær aS undanförnu hafa falliS niSr, og þaS ein- mitt meS passíusálmunum. Ekki ætlumst vér þó til þess, aS passíusálmarnir væri — eins og fyrr um tíSkaSist — sungnir viS slík tœkifœri, sízt í heild sinni. Til þess eru þeir jafnaSar- lega langt um of langir. Heldr skyldi þeir lesnir upphátt — einn og einn í senn—af heimilisföSur eSa heimilismóSur eSa einhverjum öSrum á heimilinu, sem vel er læs, viS borShaldiS aS morgni eSa kvöldi eSa á hverjum þeim tíma öSrum, sem hent- ugastr þykir til sameiginlegrar bœnagjörSar í því eSa því húsi. Ekkert meira þyrfti um hönd aS hafa til þess aS heimilisguSs- þjónustan gæti veriS fullkomin. En til þess aS stySja almenning til slíkra guSrœkilegra iSk- ana á heimilunum ætti prestarnir allir aS gjöra þaS aS ófrávíkj- anlegri reglu aS lesa upp í heyranda hljóSi einhvern heilan passíustálm viS hverja einustu opinbera guSsþjónustu á föst- unni. Prestarnir sjálfir myndi eins mikiS gott hafa af því og nokkrir aSrir i söfnuSunum fyrir sinn persónulega kristindóm. Sérstaklega myndi þaS verSa þeim hvöt til þess aS halda sér í prédikunum sínum fast viS hjartaS í kristindóms-opinberaninni. Bœnahöld á miSvikudögum eSa einhverjum öðrum hinna rúm- helgu daga langaföstunnar í viku hverri tíSkast nú orSiS hjá oss i fleiri og fleiri safnaSakirkjum. Þættir úr píslarsögunni eru þá aS sjálfsögSu lesnir. En þá skyldi líka ætíS sungnir passíusálmarnir, og aS eins þeir. Svo vel sem gengiS er frá passíusálmunum í skáldskapar- legu tilliti eSa aS forminu til, þegar um þá er hugsað í heild sinni, þá er þó vitanlega ýmislegt, sem með réttu má setja út á búning þeirra, sitthvaS þar fyrir nútíSar-tilfinninguna íslenzku miSr viðfelldiS og beinlínis óþjált, allt svo lengi sem menn eru skáldverki þessu ekki vel handgengnir. Og meSal annars koma þar ekki svo óvíða fyrir orð og orSatiltœki, sem nú eru meS öllu horfin burt úr algengu íslenzku máli, sum þeirra úr dönsku upp runnin, og aS minnsta kosti vestr-íslenzkum unglingum því að eins skiljanleg, að fyrir þeim sé skýrS. Slík skýring myndi

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.