Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1906, Blaðsíða 14

Sameiningin - 01.03.1906, Blaðsíða 14
IO mælanlega skylda til aö vera í bindindi, algfbru æfilöngu bind- indi. Og þegar um þetta er aS roeöa, þá er auösætt, hve ómiss- andi kristindómrinn, truin á Jesúm Krist, trúin á oröiö heilaga, sem beint et frá horiuni komið eða hefir á sér hið guölega stað- festingarinnsigli hans. er í sambaiidi við bindindismálið og bind- indisstarfsemina. Aðal-atriðið í kristindóminum er fórn. Guð- fórnar sjálfum sér í persónu Jesú Vor allra vegna — syndugra 'manna. Trúin á þá guðlegu fórnargjörð—kristna trúin—hvetr alla til þess í fótsporum Jesú að leggja sjálfa sig annarra vegna fram til svipaðrar fórnar. Og í þeirri sömu trú liggr líka guö- legr máttr til slíkrar fórnar. Skiljaiiléga ér því einmitt trúih á Jcsúm sú lang-bezta trygging, og hin éina óréiðánlega trvgging, fyrir því að menn geti orðið sannir bihdindisrilénh og haldið á- franl að vera það æfilangt. Aftrhvarf Hale’s. Merkileg tiðindi þóttu þ.að, er það spurðist, að Edward Everett Iiále liinn vngri, ]>jóökunnr lærdómsmaðr, heyrandi til trúarflokki Únít.ara, hefði snúizt frá fyrrverandi skoöunum sín- um um andleg efni til evangeliskrar kristinnar trúar. Faðir hans er Edward Everett I fale hinn eldri, og er hann frægastr tal- inn allra Únítara, þeirra er nú eru iippi. En hinn yngri feðga þessara er prófessor við Union College í Schenectady í New York ríki, eins og faðir hans hámenntaðr og einkar vel nietinn maðr. Hafði hann snúizt þegar í haust,, en aftrhvarf hans varð ekki kunnugt almenningi út i frá fyrr en nokkuð var liöiö fram vfir áramót, því þá skýrði hann sjálfr frá atburði þeim í trúmála- timariti þvi, er nefnist The Epworth Heráld og kemr ut i Chi- cago. Hr. Hale snerist á trúvakningar-samkomum í Meþodista- kirkju nokkurri í bœnum Schenectady, og stýrði hreyfing þeirri alkunnr prédikari frá London, dr. W. J. Dawson. Samfara frásögninni um það, að maðr þessi hafi snúizt, sótt um inntöku í presbyteríörisku kirkjuha og þannig opinber- lcga tengt sig við evangeliska kristni, tekr blaðið The Congre- gationalist meðal annars þetta fram: . „Það er ekki í fyrsta sinn, aö maðr upp alinn í andrúmslofti Únítara hefir á endanum fund- ið það, er fullnœgði dýpstu trúarþörf hans, í evangeliskum söfnuði, en hugarfarsbreytingunni hefir aldrei betr verið lýst en prófessor Hale hefir sjálfr gjört í smábroti því af æfisögu sinni, sem hann um það efni hefir komið með beint út úr hjarta

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.