Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1906, Blaðsíða 32

Sameiningin - 01.03.1906, Blaðsíða 32
28 á undan páskunum, eigum við sér í lagi að hugsa um pínu og rlauða Jesú, hugsa um kærleiks-fórnina hans miklu, hugsa um, hvað JiaS kostaði hann aö frelsa okkur mennina, og hvaS hann lagSi á sig af kærleika til guSs og manna. Og ef við hugsum um Jietta eins og viS eigum aS gera, ]iá vex trúin á hann hjá okkur, og þá vex kærleikinn til hans hjá okkur, og þá vex vilj- inn líka hjá okkur. ViS viljum þá leggja meira á okkur fyrir hann. Og viS getum þá líka lagt meira á okkur fyrir hann. ViS elskum ekki Jesúm, börn, ef viS viljum ekki leggja neitt á okkur fyrir hann. LæriS þiS nú aS lesa og syngja Passíusálmana. ÞiS lær- 5S þá aS hugsa um þaS, sem Jesús lagSi á sig fyrir ykkur. Þið fariS þá að finna til, hvernig hann elskaSi ykkur. Og þiS fáiS þá löngun til þess aS leggja eitthvaS á ykkur fyrir hann. Þá hafiS þiS gagn af föstunni. Og þá verSa Passíusálmarnir ykk- ur líka gimsteinn. Eg er viss um að þiS kunniS eitthvaS af versum úr þeim, t. d. „Vertu, guS faSir, faSir minn“. Og þetta: „Vaktu, minn Jesú, vakt’ í mér“. Og þetta: „Hveiti-korn þektu þitt“. Alt saman vers, sem ykkur þykir vænt um. Hérna set eg svo eitt vers úr þeim, inndælt morgunvers. LæriS þaS, ef þiS eruS ekki búin aS því. Og brúkiS þaS sem morgunbæn. Vænst þætti mér um, ef þið lærSuS aS syngja þaS. ÞiS hafið mest gagn af því, ef þið syngiS versin ykkar. Árla dags uppvaknaSur ætíð eg minnist þín, Jesú minn, hjálpar hraður ; hugsa þú æ til mín. Árla á efsta dómi afsökun vertu mér: minstu þá, frelsarinn frómi, hvað fyrir mig leiSstu hér. Pass. 15, 17. Gæsablólllið (TheDaisy). Eftir dr. Lyman Abbott. Fursti nokkur gekk út í víngarS sinn að skoða liann. Kom hann þar aS aldintré einu og sagSi viS það: „AS hvaSa gagni ert þú mér?“ Tréð svaraSi: „Á vorin springa út blóm á mér, er gera loft-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.