Lífið - 01.01.1936, Síða 14

Lífið - 01.01.1936, Síða 14
10 LÍFIÐ fagna að verða snemma aðnjótandi viturlegra áhrifa; börn, sem spilt er með dálæti, fá ekki að reyna kraftana; vanhirt börn. Með einföldu móti er unt að eyðileggja barn og það ekki síður þótt efnilegt sé: 1) Með því að draga með öllu móti kjark úr því; 2) með því að halda því frá öðrum börnum. Aðferðir til að eyði- leggja kjark barns eru margar: Refsaðu því, og það sannfærist um, að þú ert mjög sterkur, en það varnarlaust. Spyrji það spurninga, svarar þú: „Þú skilur það þegar þú ert orðinn stór“. Verður þá barninu ljóst, að þú skoðar það ekki sem jafningja. Spurningar hætta. Barnið verður dult og heimskt. Verði barn þess vart, að þú sért síhræddur um heilsu þess og að það kunni að fara sér að voða, verður það dauðhrætt við lífið. Ótti getur þannig heltekið það, og slíkt getur varað alla æfi. Lífsbar- átta slíks manns verður þjáningamikil, en gagns- laus. Barni, sem fær ekki að vera með oðrum börn- um, lærist seint og oft aldrei að vera með öðru fólki. Vináttu auðnast því ekki að njóta. Gagnvart viðfangsefnum lífsins verður það ósjálfbjarga. Öll viðfangsefni lífsins eru félagslegs eðlis undantekn- ingarlaust. Oss verður að vera ljóst, að þótt nokk- urt félagslyndi sé vöggugjöf allra, er það aðeins til ræktunar, þroskunar. Það er hægt að eyðileggja það á barnsaldri. öll mistök ógæfumanna má rekja til slíkrar eyðileggingar. Hið mikilvægasta orð í nokkru máli er orðið hugrekki. Hugrekki er aðalskilyrði hamingju. Á hugrekki grundvallast viljafesta. Að öðrum kosti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Lífið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.