Lífið - 01.01.1936, Síða 17

Lífið - 01.01.1936, Síða 17
LÍFIÐ 13 Uppeldishugsjónin verður að vera heillavænleg fyrir mannkynið. Það ætti að venja börn á að hugsa um náunga sína eins og sjálf sig, skoða sig sem hluta heildar- innar og láta starfsemina út á við vera uppbyggi- lega fyrir aðra. Það verður að leggja áherslu á, að örðugleikar og hefnd eru hið lögbundna svar lífsins við hirðuleysi um orsakalögmál þess. Þetta á við menn, sem eru sjálfum sér ótrúir — menn, sem þó gera engum öðrum mönnum mein. Séu að- gerðir einhvers manns að áliti annara, gagnslaus- ar, verður hann þess fljótlega var, að hann er í óvinalandi, hvort sem hann er í föðurlandi sínu eða ekki. Einkasálarfræðin (sálgreiningin) hefir ljós undirstöðuatriði hugrekkisins. Sá maður að- eins, er gerir sér ljóst, að hann er eða getur síðar orðið til gagns, getur verið hugrakkur. Hugrekki er því, eins og áður er sagt, höfuðnauðsyn sannrar hamingju. Kjarkur og sjálfstraust mótar og þró- ar fastan og ákveðinn vilja. Þetta má leggja til grundvallar fyrir nákvæmri rannsókn á markmiði uppeldisins. Skipbrotsmenn, auðnuleysingjar og allskonar ræflar geta því aðeins unnist til mann- heims, þ. e. þjóðfélagið getur því aðeins unnið þá aftur, gert úr þeim nýta menn á endanum með því einu móti að rækta í þeim hugrekki til að verða einhvers megnugir á vegum heilbrigðrar skynsemi og samfélags. Nefna ber sérstaklega nokkur hversdagsleg at- riði og jafnframt brýna fyrir foreldrum og kenn- urum að nothæfa þau, til þess að styðja að þroska
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Lífið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.