Lífið - 01.01.1936, Síða 25

Lífið - 01.01.1936, Síða 25
lífið 21 skilja, jafnvel óljóslega, hvað varáseyði, og furðar mig það síst, þar sem hirðuleysi og sljóleiki er svo áberandi hjá foreldrum yfirleitt, vegna skorts á vakningu. Um allmörg ár varði hann tíma sínum í þetta. Það hrygði hann mjög hvað árangurinn varð minni en hann þráði, og sárast tók hann það, að versti þröskuldurinn í vegi meiri sigurs, en raun varð á, voru foreldrarnir og hleypidómar þeirra, en ekki börnin sjálf. Maðurinn er spendýr eins og kunnugt er. Má benda á, að það þykir fullsannað að maðurinn stendur að sumu leyti ekki sumum öðrum dýrum framar skilvitlega,'að málfærinu einu fráskildu. Breytiþróun um hundruð þúsundir ára hefir þó valdið því, að heilaþroski hans er margfalt meiri. Tvær hvatir stjórna lífsháttum annara dýra, sjálfs- bjargarhvötin og kynhvötin. Þessar hvatir ráða Hka mestu í mannlegu lífi. Kynhvötin er stundum jafnvel sterkari en hvötin til að seðja hungur og þorsta. Dr. Forel, tauga- og geðsjúkdómalæknir, telur líka áhrif þessarar hvatar á líf einstaklings- ins ráða oft miklu eða öllu um giftu og ólán. Er þessi skoðun samhljóða raunvísindum þeim, er hugarlíffræði Sigmund Freud byggist á. Eins og látið er reka á reiðanum með uppeldi barna, er ekki vel unt með sanngirni að neita því, að börn alast upp eins og af sjálfsdáðum, þau eru sjálfala, andlega og siðferðislega, líkt og fé í haga. Margoft er það foreldrunum alls ekki að þakka,að þau verða ekki að vesalingum, að skarni, sem íhugunarlaust og hleypidómafult þjóðfélag
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Lífið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.