Lífið - 01.01.1936, Page 27

Lífið - 01.01.1936, Page 27
LÍFIÐ Eg frelsarann sjálfan fyndi, ef - - - Himinn og vor frá hjarta guðs, heillandi fegnrð og yndi, dýrlega gyðja dags og ljóss þig dýrka um eilífð eg myndi, ef ást þín mér léki í lyndi. Brennandi koss! Það augnablik eitt eilífð þó rúmað getur; ef drykki eg eina þá dýru veig dvínaði frost og vetur, slíkt hamingju-hámarkið setur. Ef fyndir þú hjarta míns helga eld himininn öðlast eg myndi, og bærðist mín lífæð brjóst þín við, þau blíðu minnar yndi — eg frelsarann sjálfan fyndi! J. B.

x

Lífið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.