Lífið - 01.01.1936, Side 34

Lífið - 01.01.1936, Side 34
30 LÍFIÐ magn, sem breytti versnandi ástandi landbúnaðar- ins í batnandi ástand. Eg vil nefna hér nokkrar tölur til sönnunar, svo ekki verði sagt, að þetta sé út í loftið talað. Tala búpenings. 1870 1890 1901 1930 Sauðfé .......... 366.080 445.855 687.979 690.178 Nautgripir ........ 19.100 20.947 25.674 30.083 Hross ............. 29.689 31.281 43.199 48.939 Á 40 árum, vaxtarskeiði sjávarútvegsins (1890 —1930), fjölgar sauðfé úr 446 þús. upp í 690 þús., nautgripum úr 21 þús. upp í 30 þús., hrossum úr 31 þús. upp í 49 þús. Rœktaí land. 1871 1901 1912 1930 Tún, ha 9 17.655 19.613 26.184 Matjurtagarð ar, ha. . . . 100 282 347 455 Á 30 árum (1901—1930) aukast tún úr 18 þús. ha. upp í 26 þús. ha. Matjurtagarðar úr 282 ha. upp í 455 ha. Jar'Sargró'Si. 1886—1890 (meðaltal) 1901 1910 1930 Taða, hestar . . 381,000 689.000 643.000 1121.000 Uthey, hestar . . 765.000 1252.000 1431.000 1250.000 Kartöflur, tn. 6.000 12.457 30.000 36.000 Rófur, tn. . . 8.400 14.784 15.000 12.000 Á 30 árum (1901—1930) vex töðufengurinn úr 639 þús. hestum upp í 1121 þús. hesta. Útheysafl- inn stendur í stað. Kartöfluuppskeran vex úr 12

x

Lífið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.