Lífið - 01.01.1936, Síða 48

Lífið - 01.01.1936, Síða 48
44 LIFIÐ vafalaust að mestu leyti manna, s,em ekki eru iðn- aðarmenn, — manna, sem ætla sér að fá þarna hærri vexti af fé sínu en fást í almennum innláns- stofnunum, — ætla sér að græða á iðnaðinum. Þetta er ekki sagt þeim mönnum til ámælis. Það afsak- ast sem eðlileg afleiðing af því, að ríkið gerir ekk- ert til þess að styrkja iðnaðarmenn til sjálfstæðs iðnreksturs. Iðnaðarmenn fá ekki gjafafé úr ríkis- sjóði, eins og landbúnaðurinn, ekki heldur lán í bönkum gegn tryggingu í ófengnum afla, eins og sjávarútvegurinn. Meira að segja hefir ríkið tekið í sínar hendur stærstu prentsmiðjuna í bænum, og má um það segja, að heggur sá er hlífa skyldi. Þessi sömu félög, sem reka prentsmiðjurnar, reka einnig bókbandsstofur. Ekki er það vegna þess, að bókbandsstofur séu svo fjárfrek fyrirtæki, að bók- bindarar geti ekki hjálparlaust stofnað þau og starfrækt, heldur hitt, að prentsmiðjurnar vilja hagnast á bókbandinu, vinnu hinna iðnlærðu bók- bindara, og nota góða aðstöðu sína til þess að leggja undir sig bókbandsvinnu. Þetta er valið sem eitt dæmi af mörgum. I mörg- um öðrum iðngreinum er iðnaðarmönnum meinað að njóta fulls arðs af iðn sinni. Sumar tegundir iðnstarfa hafa verið aðgreindar frá öðrum iðnaði og kallaðar iðja, til aðgreiningar frá venjulegum iðnaði. Þessu nafni hefir meira að segja verið smeygt inn í landslög til staðfestingar því, að þetta væri rétt skilgreining. Þetta heiti er einkum notað um þær iðngreinar, sem nota kostn- aðarsamar vélar til starfanna, en fátt verkafólk.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Lífið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.