Lífið - 01.01.1936, Page 80

Lífið - 01.01.1936, Page 80
76 'LÍFIÐ kynst nákvæmar háttum hennar og getað ákveðið þá. Skal nokkurra getið hér: 1. Undirbúningstími veikinnar er frá 1—3 dög- um eða jafnvel upp í 4 daga. 2. Smitun. Veikin byrjar að smita seint á und- irbúningstímanum, en ákafast í byrjun veikinnar. 3. Smithættan hverfur fljótlega, varir senni- lega ekki meir en 4 daga frá því sjúklingurinn veikist. 4. Veikin berst sjaldan með alheilbrigðum mönnum og ekki með dauðum munum, en ef menn anda af sjúkum manni, hvort heldur er úti eða inni, þá geta þeir smitast þó engin snerting hafi átt sér stað. 5. Veikin veitir ónæmi sem getur varað í fleiri ár. — 6. Við það að verða landlæg virðist veikin hafa skipt um ham að ýmsu leyti. Hún fer hægar yfir og er yfirleitt vægari, tekur ekki nærri alla á heimilunum, og fylgikvillar hennar eru vægari og dánartalan lægri. Framh. Jón Jónsson læknir.

x

Lífið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.