Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1908, Blaðsíða 5

Sameiningin - 01.01.1908, Blaðsíða 5
Mánaðarrit til stuðnings JcirJcju og kristindómi ísleadinga. gefið út af hinu ev. lút. Jcirkjufélagi fsl. í Vestrheimi RITSTJÓRI JÓN BJAXNASON. 22. ÁRG. WINNIPEG, JANÚAR 1908. Nr. 11. A JÓLUNUM 1907. *) Eftir hr. Lárus Sigrjónsson, cand. theol. Sló á aldarökkriii roiSa, rann í skýjum dýrðarsól; bölvan, synd og sekt og voSa svifti guS af valdastól, þegar fríSa bliSheimsboSa boSa lét hann náSarjól. „Eof sé guSi’ í ljóssins höllum! líkn hans drýpr mannheim öllum.“ EriSr er um foldarranna; fagna, heimr, lausnar tíS! friSr ríkir meSal manna, miskunn veitist þjáSum lýS. Gœzku’ og almátt guSs aS sanna gegn um allra tíSa stríS fœddist heimi herrann Kristr, himinborinn lífsins kvistr. *) Endrprentist ekki leyfislaust.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.