Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1908, Blaðsíða 12

Sameiningin - 01.01.1908, Blaðsíða 12
328 berist stormsins vængja-byt ár og síð frá arni’ og hóli upp atS gu8s bins náöarstóli. ------o------ RŒÐA, sem dr. B. J. Brandson flutti í Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg á síSastliönu hausti. Hugsunarháttr manna er stöSugum breytingum undirorp- inn, og eins hugsjónir þeirra. Eftir því, sem mannsandinn þroskast og menn komast á œöra menningarstig, stœkkar hinn andlegi sjóndeildarhringr þeirra, og um leiö vaknar löngun til þess að fœra í lag margt af því, sem miðr fer í heiminum, og bœta kjör mannfélagsins í heild sinni. Stööugt vex mannúöar- tilfinningin í heiminum, og stööugt vex viöleitnin til að veita hverjum einstakling tcekifœri til þess að njóta gœöa þeirra, sem lífi* hefir aö bjóöá. Óteljandi stofnanir víösvegar um hinn kristna heim hafa veriö myndaöar í þeim tilgangi aö hjálpa þeim, sem á einn eöa annan hátt hafa aö minna eöa meira leyti bebiö skipbrot í kappsigling lífsins. Þar veitist þeim hæli og athvarf meöan á storminum stendr, og þaöan eru þeir sendir tit aftr til þess með nýjum kröftum og endrnýjung vona sinna aiS byrja baráttu lífsins aö nýju, Hvar sem maðr fer má æfin- lega finna einhverja, sem hjálpar þarfnast á einn eör annan hátt; og þaS, hve vel sú hjálp er úti látin, er oft talinn áreiöan- legasti mælikvaröi kristilegrar trúar og mannúöar hjá því mannfélagi, sem þar á hlut aö máli. Auövitaö er þörfin mis- jafnlega mikil; og vér, sem lifum í þessu landi, megum vera þakklát fyrir það, aö hér er minna um örbirgiS og volæöi en víö- ast hvar annarsstaöar í heimi. Hvergi er þetta eins tilfinnan- legt og í stórborgunum, þar sem eins og í ógurlegri hringiöu Þúsundir manna eru dregnar niör í eyöilegging og dauöa á ári hverju. Þótt þar sé lagt fram of fjár og ótal-margir menn verji kröftum sínum meö margvíslegu móti til þess að líkna þeim,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.