Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1908, Blaðsíða 29

Sameiningin - 01.01.1908, Blaðsíða 29
I NÝÁRS-GJAFIR. Eg var seinast aö tala vitS ykkur, kæru börn! um jóla-gjöf —jóla-gjöfina miklu, sem guð gaf okkur, þegar hann sendi okk- ur son sinn Jesúm Krist. Og á jólunum hafiö þiS öll veriö mint á hana. Guös ortSitS, sem Jiig heyröuíS þá, það gertSi þaS. Líka allur jólasöngurinn, sem ÞiS sunguiS. Þá jóla-tréö sjálft, ljómiandi af ljósum og prýtt. Og Þá áreitSanlega allar jóla- gjafirnar, sem ÞiS fenguð. Enda var ætlast til þess, aS Þær sérstaklega mintu ykkur á jóla-gjöf guSs til okkar. Og vænt Þótti ykkur um jóla-gjafirniar ykkar. ÞaiS leyndi sér ekki. Því glöS urðuiS ÞiS, Þegar ykkur voru fengnir bögl- arnir. Og hjartaö hoppaSi Þá í ykkur af fögnuði, þegar þitS voruð ab opna böglana, og gjafirnar flugu hoppandi úr þeim beint í fangiö á ykkur. Ef þá var ekki fögur sjón og gaman aiS h°rfa fram'an í ykk- ur, Þá veit eg ekki, hvatS fagurt er og gaman! ÞaS var eins og þiS yröuö aS lifiandi, ljómandi jóla-trjám, og andlitin á ykkur yrSu að dýrSlegum jóla-lofsöng. Nú, öll sú fegurð og allur sá fögnuSur og alt það ljós er aS þakka jóla-gjöfinni miklu, sem guö gaf. Nú vildi eg fá aS tala viS ykkur út af jóla-gjöfinni fáein

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.