Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1908, Blaðsíða 33

Sameiningin - 01.01.1908, Blaðsíða 33
349 fólkið hitt alt sefur uppi. Það hefur veriö reynt að telja mér trú um, að eg væri ekki óhult ein; en eg kann best við paö, til Jiess aS geta talaS upp hátt án þess aS ónáSa nokkurn. Nú, nú! Þegar klukkan sló 12 og sagSi mér, laS nýáriS væri byrjaS, þá fór eg aS hugsa um þaS, hvaS góSur drottinn minn hafSi veriS viS mig, aS leyfa mér, þessum fiausk, enn þá einu sinni aS líta nýtt ár. Og eg gat ekki látiS vera, aS syngja up hátt: ‘Lof sé Þér, drottin minn!’ En þá heyrSi eg eins og eitthvaS detta niSur á gólfiS. Og eg lauk upp augunum og sá einhvern hjá kommóSunni minni; en ljósiS logaSi svo dauflega, aS í fyrstu sýndist mér þaS vera einhver af heimilisfólkinu, sem væri aS leita aS einhverju. En svo sá eg, aS ÞaS var karlmaSur, og aS hann hafSi dreg- iS hattinn niSur yfir augun, svo aS mér hefSi ekki veriS unt aS þelekja hann, þó ÞaS hefSi veriS einhver kunnugur." „En amma!“ — hrópaSi eg upp yfir mig — „þú hefur hlot- iS aS verSa máttlaus af hræSslu." „Nú gleymir þú því, góSa mín! sem eg er rétt búin aS segja, aS hjarta mitt var þá svo fult af þakklæti til drottins, aS ekkert rúm var í því fyrir neina hræSslu. Eg hafði því fult valdi á sjálfri mér — skal eg segja þér. Og stundum finnst mér ÞaS hafa veriS nærri því kraftaverk, hvaS mikiS vit mér gafst þá — meira vit en endranær. AS minsta kosti var mér ÞaS á svipstundu ljóst, aS maSur- inn hefSi hrokkiS viS, þegar eg hrópaSi upp, og mist þá um leiS eitthvaS niSur á gólfiS; líka þaS, aS hann hafSi ekki komiS í góSum tilgangi. En samt varS eg ekki vitund hrædd um, aS liann myndi gera mér nokkuS ilt, né aS eg myndi missa nokkurn hlut úr herberginu mínu. En eg hugsaSi um elsku-vinina mína uppi á loftinu, og einsetti mér meS guSs hjálp aS koma þjófn- um út úr húsinu áSur en hann færi upp á loftiS. Eg ligg æfinlega viS herSadýnu í rúminu mínu vegna hóst- ans, svo eg þurfti ekki aS færa mig neitt til. Eg rétti honum því bara höndina og sagSi: ‘Kondu hingaS, sonur! Amma vill fá aS talia viS þig.’ — Og trúirSu því, aS alt eins og litill og gegninn drengur mjakaSi hann sér á hliS aS rúminu mínu og lofaSi mér aS taka í höndina á sér, sem hékk niSur meS hliS- inni á honum. Hann var heldur ekki mikiS meira en drengur, fanst mér. — Nú, hann kom til mín, og eg hélt fast um höndina á honum og slepti henni ekki og sagSi viS hann: ‘Þegar eg var ung stúlka, þá komu nýárs-gestir aS heim- sækja mig nokkuS snemma stundum, en þú hefur orSiS langt á

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.