Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1908, Blaðsíða 28

Sameiningin - 01.01.1908, Blaðsíða 28
344 Pfeiffer. Hún andaöist úr brjósttæring í blóma og broddi lifs- ins. Hún var fœdd og upp alin í Bandaríkjunum og af göfugu Þýzku og sœnsku bergi brotin, hugljúfi allra, sem henni kynnt- ust. Guðrún Jónsdóttir Borgfjörð, hálf-áttrœð, ættuö úr HörSa- dal í Dalasýslu á íslandi, andaðist í Winnipeg 6. Janúar. Hún var ekkja Eyjólfs heitins Halldórssonar Borgfjörð, sem and- aðist hér 14. Des. 1901. Væn kona og vel kristin. 23. Nóvember andaðist á Gimli Vilhelmína Sofía Jóhanns- dóttir Bjering, ættuð af Tjörnesi á íslandi, eiginkona Þorsteins Þorsteinssonar timbrkaupmanns. Krabbamein í útlimum varð' henni að bana. Tók hún út hræðilegar kvalir, en sýndi frábært trúarþrek í dauðastríöinu. Hún var 37 ára að aldri. í Nýjabœ í Breiðuvík dó Jón Jónsson 4. Deseember nálega 78 ára gamall úr brjóstveiki. Hann var bróSir Sigríðar konu Sigrsteins Halldórssonar, sem þar hefir búiö frá Því á fyrstu landnámstið Nýja íslands, og Eiríks heitins Jónssonar, Garð- prófasts í Kaupmannahöfn. Hafði hann 'legiS rúmfastr um Iþrjá mánuði áSr en hann lézt. Mun hafa veriö vandaör og guðhræddr maSr. Átti heima hér i landi um þrjú ár, hin síS- ustu á æfi sinni. R. M. ,,Nýtt Kirkjublað". hálfsmánaðarrit fyrir kristindóm og kristilega menning, 18 arkir á ári, kemr síSan á nýári 1906 úr í Reykjavík undir ritstjórn þeirra séra Jóns Helgasonar. dó- cenís, og séra Þórhalls Bjarnarsonar, lektors. Kostar hér í álfu 75 ct. Fæst í bókaverzlan hr. Halldórs S. Bardal hér í W.peg. „Bjarmi“, kristilegt heimilisblað, kemr út í Reykjavík tvisvar í mánuði. Ritstjóri Bjarni Jónsson. Kostar hér í álfu 75 ct. árgangrinn. Eæst í bóksölu hr. H. S. Bardal t Winnipeg. „Eimreiðin“, eitt fjölbreyttasta íslenzka tímaritið. Kemr 'út i Kaupmannahöfn. Ritst. dr. Valtýr Guömundsson. 3 hefti á ári, hvert 40 ct. Fæst hjá H. S. Bardal í W.peg, Jónasi S- Bergmann á GarSar o. f 1.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.