Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1908, Blaðsíða 20

Sameiningin - 01.01.1908, Blaðsíða 20
336 lags, segjum vér upphátt: „Jörhin segir frá dýrS gutSs!“ En þai5, sem dýrðlegast er til í alheimi, er mannleg sál, sem því er vaxin aS láta hjá sér þróast kærleik og sannleik og velsœmi og guölegar geöshrœringar. Þá er hann, sem til haföi að bera al- fullkomið lunderni og alhreina sál, dvaldi hér á jörSu, sáu menn því í ásjónu hans — Jesú Krists — dýrS guSs. HvaS sjáiS þér, er Þér snúiS ySr aS ásjónu Jesú? Vér höf- um hugsaS um þaS meS sjálfum oss, hvernig Kristr hafi litiS út, og vér höfum séS myndir, sem ýmsir málverkameistarar hafa gjört til þess aS sýna, hvernig þeir hafi hugsaS sér hann, þó aS engin þeirra fullnœgi oss alveg. Mynd Hoffmanns af Kristi í musterinu kemst nær Því aS fullnœgja mér en nokkur önnur, sem eg hefi séS. En rennum augum vorum til Krists sjálfs, og hvaS sjáum vér þá? Fyrst verSr fyrir oss ÞaS, sem gjörSist í Betlehem, og vér lítum inn í andlit unga barnsins. ÞaS er fagrt andlit, og aS líkindum er þaS óvenjulega alvarlegt á svip. ÞaS myndi mega segja, aS eitthvaS frábærlega mikiS lægi fyrir því barni. Og út úr ásjónu Þess barns getum vér lesiS ÞaS, aS fyrirheit guSs um frelsara hafa rætzt, og þrátt fyrir ÞaS, hve litilmótlegt allt var umhverfis barniS, koma þó gestir þangaS og veita því lotn- ing sem konungi, því aS stjörnumerki koungdœmis hans blikar upp yfir barnsandlitinu. Næst nemum vér staSar viS Jórdan. Jóhannes er aS skíra og Jesús kemr þangaS til þess aS láta skírast. NývigSr stígr Kristr upp úr vatninu eftir aS þaS hefir veriS helgaS verki hans, og er þér lítiS ásjónu hans, birtist ySr hinn heilagi til- -gangr þjónustu hans. Þar sjáiS þér staSfestu vilja hans, sem . aldrei varS þokaS burt frá því, er hann hafSi sett sér, hvorki af ofsóknum né tælingum. ÞaS er Kristr nýtekinn viS embætti IÞjónustu sinnar, lítandi út yfir heiminn, sem hann á aS sigra og frelsa. Svo er þaS einu ári seinna, aS hann er umkringdr af mikl- um fólksfjölda. Vandlega hlusta áheyrendrnir á dœmisögur hans og önnur vísdómsfull orS hans. Hann læknar svo sjúk- lingana meS því aS leggja yfir þá hendr eSa meS máttaroröi

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.