Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1908, Blaðsíða 21

Sameiningin - 01.01.1908, Blaðsíða 21
337 sínu. SíSan mettar hann þá alla, því þeir hafa verið meS hon- um allan daginn. SmeygiS y8r í gegn um fólksþyrpinguna, svo þér fáiS litiS inn í andlit hans, og hvaS sjáiS þér þá? Hreinleik himins i syndugum heimi; dásamlega hluttekningar- semi, sem finnr til meS öllum, er eitthvaS gengr aS til líkams eSa sálar; góSsemi, sem fegin vill bœta úr sérhverjum skorti; óendanlegan kærleik, sem faSmar aS sér mannkyniS allt. Eftir þaS líSr hátt á annaS ár, og umhverfis Jesúm er enn fjöldi fólks. í þetta skifti er þaS eins og prósessía, senr fer frá dómarahöll Pílatusar út aS Golgata. Getir þú komizt í gegn um fylking rómversku hermannanna, sem er eins og járn- girSing, og horft inn í andlit hans, sem þar er leiddr fram, þá munt þú sjá þar djúpar rákir, sem bera vott um frábæran sárs- auka. Þú sér Þar rnerki hjartasorgar hans og Þess, sem hann nótt og dag hafSi tekiS út hryggr og biSjandi fyrir lýSnum, sem var aS hrinda honum út á krossferilinn. En jafnframt sér þú hinn heilaga ásetning og friS þess, sem er aS inna af hendi stórkostlega fórnargjörS. Fám vikum síSar erum vér staddir i Betaniu. Þar er Jesús meS lærisveinum sínum. En vér getum naumast horft inn í andlit hans sökum dýrSarinnar, sem út úr því skín. Hún glóir eins og sólin. ÞaS birtist þar, aS hann hefir unniS sigr og er sigrihrósandi, þvi aS hann hefir blessunarlega leitt til lykta hina miklu baráttu; gleSi birtist Þar og, Því aS stórvirk- inu er lokiS og friSþæging fengin fyrir syndir mannanna. Hann er umkringdr af himnesku ljósi, því aS hann er aS hverfa heim aftr til föSurhússins. ÞaS er margt, sem þú kannt aS sjá í andliti Krists, sem eg hefi ekki minnzt á. En er nokkuS aS furSa sig á því, þó aS þeir, sem störSu á ásjónu hans forSum, yrSi frá sér numdir og segSi: ,,Þa* er dýrS guSs, sem skín út úr andliti Jesú Krists?‘‘ --------o--------- Á Passíusálmana nótusettu meS hinum upphaflegu lögum þeirra, sem Jónas Jónsson f,,Plausor“J gaf ú"t í Reykjavik áriS

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.