Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1908, Blaðsíða 34

Sameiningin - 01.01.1908, Blaðsíða 34
350 undan þeim öllum, svo Þú veröur aö fyrirgefa mér, þó eg sé ekki undir það búin aö taka á móti gestum. En hvað um það, þá óska eg þér til heilla og blessunar á nýja árinu’.“ ,,En þú, amma!“—hrópaöi eg upp yfir mig. „Nú er eg alveg forviða! Að heyra þig, sem umkringd er á alla vegu af þeim, sem elska Þig, vera á eintali viö innbrotsþjóf! Hvernig var þér það hægt?“ „Eg veit það ekki, góða mín! Eg er ekki sterk núna, þeg- ar eg hugsa um hættuna, sem þeir allir segja eg hafi steypt mér í. En eg var þá að eins að hugsa um eitt — þ>að aö frelsa ást- vinina mína uppi á loftinu—, svo eg gleymdi sjálfri mér. Og eg trúi því fastlega, að hann, sem 'aldrei sefur, hafi gefið mér hugrekki og hyggindi til þess að gera einmitt Það, sem eg átti að gera. Svo sagði eg við hann, alt eins og eg hefði verið að tala við dóttur-son minn, sem komist hefði út á glapstigu: ‘Mér þykir fyrir því, sonur! að þurfa að segja Þér, aö heilla-óskir mínar gagna þér ekkert á árinu, ef þú heldur áfram eins og þú hefur byrjað’. Nú varð hann svo niðurlútur og snéyptur, að eg flýtti mér að segja: ‘Einhvern veginn finn eg það á mér, að Þú munir ekki vera orðinn vanur því aö stelast inn í hús annarra. Þú ert sonur einhverrar móður. Og líklega hefur Þú vilst hingað til stór-borgar þessarar. Eg kenni í brjósti um Þig. En hlust- aðu nú á mig, sonur! Eg þykist vita, aö þú munir ekki vilja horfa framan í mig né lofa mér aö heyra röddina þína.Þegar eg nú spyr þig, þá getur þú svarað mér annaðhvort með því að hrista höfuðið eða hneigja Það. Eg trúi Þér. Segðu mér nú: Er þaö ekki eins og eg held, aö þú sért nýtekinn upp á því að fara inn í hús annarra um há-nótt í slíkum erindagerðum ?’ Gesturinn minn játaði því með því aö hneigja höfuðið, og um leið fann eg, hvernig höndin titraði. Við þaö fékk eg meiri hug til þess að tala betur um fvrir honum. En ekki get eg end- urtekið alt. sem eg sagði við bann. Eg bar hratt á. Það skal eg segja þér. Og eg álít, að mér hafi verið gefið þá að segja við hann einmitt réttu orðin. En það man ee. að eg benti honum á klukkuna og sagði, aö guð hefði nú gefið honum hreina blaðsíðu að skrifa á. Og eg bað hann að láta þennan fyrsta blett, sem komið hefði á síðuna, verða líka síðasta blettinn. Og á meðan eg var þannig að tala um fvrir honum, hrundu tárin frá aueunum, sem falin voru fyrir mér. Þá datt mér í hug, að verið gæti, að hungur heföi komið

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.