Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1908, Blaðsíða 17

Sameiningin - 01.01.1908, Blaðsíða 17
333 og tók um leiS fram, atS lyndiseinkunn hverrar kjóðar sem vera skyldi kynntist maðr aS eins meS hví, a8 læra a8 hekkja jöfn- um höndum afþýðu hennar og þá, sem hjá henni skipa œi5stu sæti, því frá alþýöunni væri allr styrkr hennar runninn. Sá andi, sem ríkir hjá einstaklingum einhverrar þjóSar, hlýtr að láta til sín heyra hjá þjóSinni í heild sinni. Engin stjórn getr veriö til lengdar betri eöa fullkomnari en þjóðin er sjálf. ÞaS eina, sem af stjórninni verðr krafizt, er, aS hún veröi viS réttmætum kröfum fólksins og sé sannr spegill þess þjóSlífs, sem hún á aS varSveita og stjórna. Ef einstaklingar frjálsrar þjóSar eru menn meö heilbrigSum skoSunum og láta stjórnast af því, sem gott er, göfugt og háleitt, þá má búast viS, aS stjórn þeirrar þjóSar verSi aS sama skapi. En þar sem spilling og óráSvendni er ríkjandi í fari einstaklinganna, má bú- ast viS hinu sama í fari þeirra, sem œSstu sætin skipa. Hver öld í sögu mannannia hefir eitthvaS sérstakt í för meS sér, sem aSgreinir hana frá öSrum öldum sögunnar. Nítjánda óldin var öld verklegra framfara og borgaralegs frelsis. Til eru þeir menn, sem þykjast sjá þaS út, aS tuttugasta öldin verSr öld mannúSar og kærleika, öld, þar sem hver og einn ein- staklingr nýtr fleiri tœkifœra til aS hagnýta sér gœSi þau, sem lífiS hefir aS bjóSa. Hvort þaS verSr eSa ekki er undir mönn- um sjálfum komiS. Ef þeir, hver út af fyrir sig, gjöra skyldu sína gagnvart sjálfum sér og öSrum, skyldu, sem þeir sjá í ljósi vaxandi þekkingar og margfaldaSra tœkifœra, þá hverfa óS- um þær torfœrur, sem nú standa í vegi fyrir því, aS göfugustu huesjónir mannsandans geti orSiS aS reynd. --------o------- ANDLIT KRISTS. Eftir séra Stefán Paulson. Því að guð, sem sagði: Ljós skal skína fram úr myrkri! —hann hefir látið bað skína í hjörtum vorum til upplýsingar

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.