Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1950, Blaðsíða 33

Sameiningin - 01.08.1950, Blaðsíða 33
Sameiningin 111 4. Eftirfylgjandi skeyti sé sent til Dr. R. H. Gerberding, og forseta U.L.C.A.: „Our Synod express its gratitude to the President and Executive of the United Lutheran Church in America for their friendship and helpfulness in sending devoted and able representatives to advise us year at our conventions“. „We express our sincere appreciation of all the efficient service given at our convention this year by the Rev. Dr. R. H. Gerberding; for his comprehensive information, his friendliness and wise counsel“. 5. Forseta er falið að senda svo hljóðandi símskeyti til Herra Sigurgeirs biskups Sigurðssonar: „Kirkjuþing Hins ev. lúterska kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi sendir Kirkju íslands og biskupi hennar, heiðursverndara félags vors, innilegar bróðurkveðjur og árnaðaróskir“. 6. Þingið fagnar því, að séra Jóhann Friðriksson hefir af nýju gjörst þjónandi prestur í Kirkjufélagi voru. Vér bjóðum hann hjartanlega velkominn og óskum honum heilla og blessunar Guðs í öllu starfi hans á komandi árum. 7. Á 60. afmæli Geysis safnaðar vottum við söfnuðinum hjarntanlegan samfögnuð; og tjáum þessum kristnu vinum vorum, bæði þeim sem nú lifa, og eins hinum sem gengnir eru til hvíldar, þakkir vorar fyrir ágætt starf og staka trú- mensku þeirra í kirkju Jesú Krists. Vér árnum söfnuði og presti blessunar Drottins á komandi tíð. 8. We welcome into our Christian fellowship the United Lutheran Church of Cavalier, N. Dakota, and assure these Christian brethren that we are keenly interested in their work and that we pray for the blessing of God upon all their endeavors to serve and please Him. The delegate of the congregation at this convention is requested to convey this greeting to said church. 9. Samhrygðar skeyti felum vér séra Sigurði Ólafssyni að senda fyrir hönd þessa þings til ekkju Hon. J. O. Mc- Lenaghen, dómsmálaráðherra Manitoba fylkis, sem and- aðist á meðan þetta þing stóð yfir.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.