Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1950, Blaðsíða 28

Sameiningin - 01.08.1950, Blaðsíða 28
106 Sameiningin Úr gjörðabók Kirkjuþings 1950 SKÝRSLA Embaeílismenn, Presiar og Söfnuðir Kirkjufélagsins 1. Embæiiismenn: Heiðursverndari: Séra Sigurgeir Sigurðsson D.D., biskup yfir íslandi. Heiðursforseti: Séra Kristinn K. Ólafson, Sharon, Wis. Lífstíðar heiðursmeðlimir: Séra Rúnólfur Marteinsson D.D., og frú Ingunn Marteinsson, Winnipeg, Man. Forseti: Séra Egill H. Fáfnis, Mountain, N. Dak. Skrifari: Séra Bjarni A. Bjarnason, Arborg, Man. Féhirðir: Hr. Sigtryggur O. Bjerring, Winnipeg, Man. 2. Presfar: Séra Rúnólfur Marteinsson D.D., Winnipeg, Man. Séra Guttormur Guttormsson, Minneota, Minn. Séra Sigurður S. Christopherson, Churchbridge, Sask. Séra Haraldur Sigmar D.D., Seattle, Wash. Séra Sigurður Ólafsson, Selkirk, Man. Séra S. Octavius Thorláksson, Berkeley, Calif. Séra Valdimar J. Eylands, Winnipeg, Man. Séra Egill H. Fáfnis, Mountain, N. Dak. Séra Bjarni A. Bjarnason, Arborg, Man. Séra Guðmundur P. Johnson, Bellingham, Wash. Séra Harald S. Sigmar, Seattle, Wash. Séra Skúli J. Sigurgeirsson, Foam Lake, Wash. Séra Arthur S. Hanson, Blaine, Wash. Séra Eric H. Sigmar, Glenboro, Man. 3. Söfnuðir: Arborg-Riverton p r e s ta k a 11: Árdals, Breiðuvíkur, Bræðra, Geysir og Víðir söfnuðir. Argyle prestakall: Frelsis, Fríkirkju, Glenboro og Immanuel söfnuðir. Blaine prestakall: Blaine og Þrenningar söfnuðir. Churchbridge prestakall: Concordia, Lögbergs og Þingvallanýlendu söfnuðir.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.