Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1950, Síða 28

Sameiningin - 01.08.1950, Síða 28
106 Sameiningin Úr gjörðabók Kirkjuþings 1950 SKÝRSLA Embaeílismenn, Presiar og Söfnuðir Kirkjufélagsins 1. Embæiiismenn: Heiðursverndari: Séra Sigurgeir Sigurðsson D.D., biskup yfir íslandi. Heiðursforseti: Séra Kristinn K. Ólafson, Sharon, Wis. Lífstíðar heiðursmeðlimir: Séra Rúnólfur Marteinsson D.D., og frú Ingunn Marteinsson, Winnipeg, Man. Forseti: Séra Egill H. Fáfnis, Mountain, N. Dak. Skrifari: Séra Bjarni A. Bjarnason, Arborg, Man. Féhirðir: Hr. Sigtryggur O. Bjerring, Winnipeg, Man. 2. Presfar: Séra Rúnólfur Marteinsson D.D., Winnipeg, Man. Séra Guttormur Guttormsson, Minneota, Minn. Séra Sigurður S. Christopherson, Churchbridge, Sask. Séra Haraldur Sigmar D.D., Seattle, Wash. Séra Sigurður Ólafsson, Selkirk, Man. Séra S. Octavius Thorláksson, Berkeley, Calif. Séra Valdimar J. Eylands, Winnipeg, Man. Séra Egill H. Fáfnis, Mountain, N. Dak. Séra Bjarni A. Bjarnason, Arborg, Man. Séra Guðmundur P. Johnson, Bellingham, Wash. Séra Harald S. Sigmar, Seattle, Wash. Séra Skúli J. Sigurgeirsson, Foam Lake, Wash. Séra Arthur S. Hanson, Blaine, Wash. Séra Eric H. Sigmar, Glenboro, Man. 3. Söfnuðir: Arborg-Riverton p r e s ta k a 11: Árdals, Breiðuvíkur, Bræðra, Geysir og Víðir söfnuðir. Argyle prestakall: Frelsis, Fríkirkju, Glenboro og Immanuel söfnuðir. Blaine prestakall: Blaine og Þrenningar söfnuðir. Churchbridge prestakall: Concordia, Lögbergs og Þingvallanýlendu söfnuðir.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.