Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1929, Blaðsíða 6

Sameiningin - 01.07.1929, Blaðsíða 6
196 Sumardýrð GuS, hæst í hæ8, þig himnum ofar í heiÖi stjarnamerghin lofar með göngu sinnar himinhljóm; þó sér ei meira sjónin veika en sjálfs þíns guÖdóms skuggann bleika, ei þig í hæsturn helgidóm; einn dropa’ af dýrð, ei dýröarhafið, sér dauðlegt auga, þoku vafiS,, og hvaS mót veru verlc þitt er? Ö, lútum guÖdóms geisla valdi þér, GuS, vor sál í skuggsjá haldi > sem daggtár sólar iblíSmynd ber. Steingr. Tli. Skáldleg, háleit og alsönn er samlíking skáldsins góSa, er þaÖ hugsar sér sýnilega dýrS heims og himins einungis sem dropa í samanburSi viS úthaf þeirrar guSdómsdýrSar, sem enn er hulin augum vor jarðarbúa, en um síðir mun oss opinber verSa. Þó nú náttúru-dýrðin sýnilega sé ek'ki meiri en dropi í sam- anlburði við dýrS Drottins, þá er náttúran öll, nú um hásumar, sem geislandi dýrSarhaf. Öll lönd eiga sér margbrotna dýrÖ. Gott eiga þeir, sem víða fara og opin hafa augu fyrir fegurS náttúr- unnar. Þó þarf enginn til útlanda til að leita aS fegurð ; vort heima- land á flestum löndum meir af margbreytilegri náttúrudýrS á sumardegi. Útböfin miklu umlykja það, fjöllin háu kljúfa þaS, vötnin miklu og fljótin stóru skifta því, skógarnir tignarlegu skrýSa það, fossarnir og hverirnir mestu í heimi prýÖa þaS, akur- lendið og engjarnar þekja það. Guð hefir gefiS oss, eigi síSur en börnuim sínum í öSrum löndum, mikla náttúrudýrS, svo vér sem aÖrir fáurn séS hann og þreifaÖ á honum og rekiS spor hans í náttúrunni. Enginn lestur er heilagri en sá, sem lesa má á postillu nátt- úrunnar. Náttúran er GuSs ibók. Engum getur dulist, aS hún er rituÖ af fingri GuÖs. Sýnileg náttúran er svipur hins ósýnilega guðlega höfundar hennar. Öllum mönnumj er það eiginlegt, að Íáta sig langa til þess að kvnnast höfundi þess sérhvers, sem fagurt er og hrífur hug manns og hjarta. Héyrurn vér yndislegt sönglag eða fagurt kvæSii hugsum vér til mannsins, sem látiS hefir þá fegurÖ ljóma

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.