Sameiningin - 01.07.1929, Blaðsíða 32
222
Kæru kirkjuþings menn! Eigum vér ekki að fara lika? Væri
ekki hyggilegt aíi fylgjast með straumnum? Væri ekki ráSlegast
aS yfirgefa Jesú? En til hvers eigurn vér aS fara? Eigum vér aS
fara til. algySismanna, sem segja aS' alt sé guS og guð sé alt. Eftir
þessu erum vér allir gúSír, en þaS eru pöddurnar og fipskarnir líka?
Eigum vér aS fara til efnishyggj umanna, sem kenna aS öll tilveran sé
eingöngu efni og onka? Eigum vér aS fara til Humanistanna, sem
álíta manninn æöstan í tilverunni, en neita þó aS hann sé nokkuö
meira en líkami? Eigum vér aS fara til eivitanna, sem segja aS guö
sé kannske til en meS öllu óþekkjanlegur ? Eigum vér aö fara til
gúöleysingjanna, sem neita tilveru guSdómsins algjörlega? Eigum
vér aS fara til andatrúarinnar, sem gjörir fjölda marga vitskerta?
Eigum vér aS fara til gu'Sspekinnar, sem heldur fram aS vér höfum
fæSst ótal sinnum og -eigum eftir aS' fæSast margsinnis enn ? Eigum
vér aS fara til heimsihyggjunnar, sem telur þaö hiS æSsta góSa aS
klæöast purpura og d'ýrindis líni og aS lifa hvern dag í dýfSlegum
fagnaSi?
Mér er ekki unt aS rá'Sa fy'rir aSra, en eg ætla aS halda áfram
að vera með Jesú! Ó! Látumj oss öll hrópa einróma upp í hœðirnar1
í kvöld—já! hrópa svo hátt aS englarnir heyri til vor: “Kerra til hvers
eigum vér aS fara? Þiví þú hefir orS> eilífs lífs, og vér höfumj trúaö
og kannast viS', aS þú ert Kristur, sonur hins lifanda GuSs.”
“Gegnum hættur, gegnum neyS
göngum, Krists menn, vora leiö.
'Hivorki blöskri böl né kross.
ibrauSiö lífsins styrkir oss.
Áfram því meö dug og dáö
Drottins studdir ást og náS.
Sé hann meS oss, eíkkert er
óttalegt, þá sigrum vér.”
MeS Jesú er sigurinn vís! Án hans munum vér tortýmast!
Trúarreynslan er ihin æöstu vísindi!
Góð ritgerð eftir dr. Beck
Prófessor Richard Beck, dr. phil., í Greenville, Pennsylvania, gjörist
nú afkastamikill ritlhöfundur. Birtist eftir hann um þetta leyti hver rit-
gerSin eftir aöra í bókmentalegum tímaritum Bandaríkja. MeSal merk-
ustu fræSirita í Vesturheimi má telja tímaritiS The Journal of Bnglish
and Germanic Plnlology. Standa aS' því ýmsir helztu háskólarnir sySra.
Apríl-hefti rits iþessa flytur mjög laiiga og ítarlega ritgerS eftir dr.
Beck, og er fyrirsögn hennar :Gísli Brynjólfsson—An Icelandic Imita-