Sameiningin - 01.07.1929, Blaðsíða 18
208
stórt tjald, sem aS almættiS faeföi breytt yfir hana, að sólin væri stór
lampi, sem'einhver ósýnileg hönd færSí daglega frá austri til vesturs,
og aS stjörnurnar væru smáljós, sem hefSu veriS1 sett í festinguná til
aS lýsa jörSunni á nóttunum. En slkarpskygnir menn tóku aS blína
upp i þennan mikla himinn meS sjónpípum sínum. Þeir hafa lengi
veriS aS athuga þessa ómælilegu geinia þar sem ótal hnettir og sól-
kerfi eru iSulega á sveimi. Fyrir löngu Ihafa þeir komist aS raun
um aS jörSin er ekki miSdepill alheimsins, heldur aS eins hverfandi
brot af Ibonum, aS sólin er 93,000,000 rnílna í fjarlægS, aS efniS í
henni er 300,000 'sinnum meira en efniS í jörSunni, aS þessi pláneta
C’jörSin) ferSast stöSugt meS afar-hraSa í kringum sólina (72,000
mílur á hverri klukkustundý, aS' sólkerfiS alt sé líka á ferS umhverfis
aSra stærri sól.* (HraSi sólarinnar er 43,201} mílur á hverjum klukku-
tíma). Ejós hreyfist 186,000 mílur á sekúndunni, og sagt er aS birtan
frá fjarlægustu stjörnunni hafi lagt af staS þegar ísöldin var hér í
heimi—líiklega fyrir tugum þúsunda ára. LjósiS frá næ'stu stjörn-
unni hóf ferSj sina hingaS' fyrir ihálfu fimta ári. Enginn manns anidi
er svo skarpur eSa víStækur, aS hann geti gripiS aS fullnustu hvaS
þessar óra leiSir eru stórkostlegar.
Svo hafa aSrir fræSimenn íhugaS efniS sem jörSin (og líklega
alheimurinný er gjörS úr. Þeir hafa skoSaSi þaS meS sterkum sjón-
aukum C'smásjám) og þeir hafa ályktaS aS efniS sé ekkert annaS en
ótal sólkerfi, sem nakiS' augaS getur elíki aSgreint. 'Þessi sólkerfi
kalla þeir molecules, ato-ms, electrons og protons.
ASrir hafa vandlega rannsakaS dýra- og jurta-lifiS á jörSunni
og hafa skipaS því í ótal flokka (general og species). Saigt er aS
háskólar heimsins geymi nú heila miljón af þessum flokkium á gripa-
söfnum sínum. Sérstaklega hafa líffræSingarnir veriS starfsamir á
sínu sviSi. Þeir ihafa reynt aS komast aS skyldleilka allra dýra—frá
þeim lægstu Cprotozioans, amoeba, o. s. frv.) til hinna fullkomnustu
Cvertebrates, mammals o. s. frv.).
ASrir hafa veriS aS grafa í rústum elztu borganna í Austur-
löndum og þeir hafa fundiS þar margt, sem afar-fróSlegt og stór-
menkilegt hefir reynst og sem varpar nýju og skærara ljósi á s'ögu
mannlífsins. Enn aSrir eru aS kafa djúpin og aS klífa upp hæSirn-
ar í heinii mannsandans sjálfs. Fáar námsgreinar eru jafn skemti-
iegar. og sálarfræSin.
Þetta er aS eins stutt yfirlit yfir brot af hinum svo- kölluSu skýru
vísindum (pure scienceý, en þar aS auk má benda á heilan heim af
verklegum vísindum (applied science). Menn ferSast nú ekki lengur
á uxum eSa hestum eins og í garnla daga, heldu'r þveitast þeir áfranr
50—80 mílur á ldukkustundinni á ibifreiSum. Menn eiga samræSur
vfir hafiS, senda hraSskeyti í loftinu langar leiSir, og hlusta á ræSur,
*petta er ekki ennþá fullsannað, en er ályktan ýmsra. En þaíS er nö
sannað að sólin hreyfist.—G. J. O.