Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1929, Blaðsíða 28

Sameiningin - 01.07.1929, Blaðsíða 28
218 Mjögj snöggar breytingar veröa oft á þessu fólki. 1 sál þeirra verö'- ur oft jarSskjálfti, þrumur og eldingar, sterkviöri og stormar—en ætíS blíöalogn og skært sólskin á eftir. Andinn helgi veröur aö kippa þeim á fljótu augabragöi upp úr spillingardjúpinui. Reynsla Jóhannesar og reynsla Páls voru mjög ólíkar, en þó> jafn eölilegar! Emanuel Kant, þýski spekingurinn heldur fram í “Critique of Pure Reason” aö ómögulegt sé aö sanna tilveru neins, sem er fyrii< utan meövitundina. En í “Critique of Practical Reason” viöurkennir hann að það, sem hefir áhrif á meövitundina hljóti að vera' raunveru- leiki. Án raunveruleika getur engin hreyting orðið í meðvitundinni. Reynsla trúaðs manns gerist í meðvitund hans, því getur enginn neitað. Hún hlýtur aff vera afleiffing af einhverju. Bn allar afleiffingar hafa orsök. í þessum tilfellum er aðeins um eina orsök að ræða—GUÐ. Fyrir reynshma fær kristinn maður þekkingu á guffi. , “En í þvi er hið eilífa líf fólgið, að þeir þekki þig, hinn eina sanna Guð, og þann, 'sem þú sendir, Jesúm Krist.” “Vaxið: í náð og þekkingu drottins Jesú Krists.” Þekking kristins manns er íbein og áreiðanleg. 1 öllum vísindagreinum verða menn að fullnægja eðlilegum skil- yrðlum. Annars -er þeim algjörlega ókleift að star-fa á þeim sviðum. Hið sama gildir í því trúarlega. Fullnægi þeir el-dki þessym skilvrð- um verður kristindómurinn þeim hulin ráðgáta til æfiloka. En gangi þeir að- kostunum, sem hann (býður, þá eignast þeir fjársjóð’inn himneska og eilífa. Þá geta þeir sagt með manninum, sem JesÚ3 læknaði af blindunni: “Eitt er víst að eg, sem var fæddúr blindur get nú (séð.” Vantrúarmaður fór á fund gamals manns í söfnuði Charles H. Spurgeons og spurði hann: “Getur þú sannað tilveru guð-s” Hann ætlaði sér að gjcra gys að- gamlla manininum. En öldungurinn rétti úr sér, horfði sterklega á vantrúarmanninn og svaraði spurningu hans m-eð annari -spurning: “Þarf eg að sanna tilveru þeirrar veru sem eg hefi þekt persónulega í 60 ár?” Sagt er að vantrúarmaðurinn hafi farið í bur-tu með kinnroða og hafi aldrei ónáðaði gamla manninn framar. Hugsunarfræði má mæta með hugsuniarfræði, rökfimi með rökfimi, ástæðum með ástæðum; en þegar um raunveruleika er að ræða, verða menn að lúta honum, nauðúgir eða viljugir, með lotm ingu. Bnginn breytir því, sem er raunverulegt. Reynsla kristins manns er ihávísindaleg. Hann biður og öðlast, hann leitar og finnur. Hann knýr á og dyrnar opnast. Bnginn er vissari í sinni sök en hann. Eg leyfi mér að benda á eitt dæmi. (Þegar eg var að hugsa um þetta erindi las eg áj ný ‘bókina heimsfrægu: “Twice-born Men” eftir Harold Begbie, þessi maður er bráðgáfaður blaðamaður og rithöf-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.