Sameiningin - 01.07.1929, Blaðsíða 20
210
þarf aS rannsaka sem ítarlegast, og eklkert má álítast staðrevnd nema
þa8, sem staðist getur mjög gagnrýnandi rannsókn. ”Þessi and'a-
stefna Baoons og annara vísindafrömuða hefir lagt allan mentaöa
heiminn undir sig—öllum til mikillar iblessunar.
En fljótt ráku menn sig á þann raunverjuleika aö ótal margt í
tilverunni er fyrir ofan mannlegan skilning—margt, sem ómögulegt
er aíS sanna fullkomlega—lökki strax um hæl að minsta kosti. Þetta
óskiljanlega heillaöi mannsandann einna mest. Hann þráöi aö skygn-
ast inn í það og þannig nema ný lönd og nýja heima. Hann var ekki
ánægður aö rannsaka einigönigu það, sem var að öllu leyti þekkjanlegt.
Nýja aöferð þurfti að skapa til að' höndla þessa hluti, og er hfín
kölluð “sennilegar tilgátur” ýWorking H'ypothesesý. Þar sem ókleift
er að sanna að fullnustu, geta menn til. Þessar tilgátur byggjast á
lx'kunum, sem felast í staðreynidunum, sem búið <er að sanna. Svo
hegða menn sér eins og þessar tilgátur væru sannar og íhuga vand-
lega afleiðingarnar, og þær hljóta í öllum tilfellum að segja til hvort;
tilgáturnar eru sannar eða <ekki. Ef að afleiðingamar bera ótvírœSan
vott wm að þœr sén sannar, þá eru þcer álitnar sannar, og þeim er gefið
nærri sama gildi og staöreyndum. Meö þessum íhætti hafa vísindin
uppgötvað ótal margt, sem annars hefði veriðl hulin ráðgáta, til ei-
lífðar. Sagt er að þessi aðferö1 eigi rót sína að rekja til Sir Isaacs
Newtons, kristna spekingsins miikla. Hún hefir fengið einróma við-
urkenningu í öllum vísindaheimjnum.
Önnur kenning vísindanna nefnist “multiple hypotheses.” Þegar
menn verða varir við einhverja afleiðingu, gjöra þeir allar hugsan-
legar tilgátur henni viðvíkjandi. S>vo eru þær allar rannsakaðar mjög
itarlega og öllum þeim, er varpað útbyrðis, sem standast ekki þessa
rannsó'kn.
Vísindin gjöra greinarmun á tilveru einhversi hlutar og eðli þess.
'Þekkingin getur verið full'komin á því fyrra, en mjög takmörkuð á
því síð’ara.
Einnig kenna þau, að þegar eitthvað verkar á annað verður sí-
leiðingin sú sama, hvar sem er í heimi. Sé þetta ekki tilfellið þá er
eitthvað hogið við rannsóknina.
Þetta eru meginreglur náttúruvísindanna. En byggist ekki trú-
arreynsla kristins manns á nákvæmlega sama grundvelli ? Kristinn
maður byggir líka á staðreyndwm, og sennilegum tilgátum (á trú).,
Hann lifir eftir trú sinni og afleiðingarnar Ihafa margsannað að' hún
er rétt. Hann veit fyrir víst, að’ guð er persónuleg vera í alheiminum,
vegna þess að hann hefir verið í persfónulegu samfélagi við hann. en
hann játar auðmjúklega vanmátt sinn að vita alt um tilveru hans og
eðli. Kristilega reynslan, í öllum meginatriðum, er sú sama hvar í
heimi sem er. Auðvitað mótast hún af skapferli og eðliseinkunnum
manna og sömuleiðis af atvikum og kringumstæðum. Vér víkjum að'
þessu seinna.
Dýrðlegasta og þýðingarmesta staðreyndin í mannkynssögunni