Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1929, Blaðsíða 33

Sameiningin - 01.07.1929, Blaðsíða 33
223 tor of Childe Harold’s Pilgrimage. ÁSur haifSi dr. Beck birt í sama tímariti ritgerS, sem aö fyrirsögn hafSi: Grímur, Thompsen—A Pioneer Byron Student. BáSar fjalla ritgierSir þessar um áhrif Byrons lá- varSár á íslenzkar bákmentir. í ritgerSinni um Gísla Brynjólfsson eru tilfærS orS Gísla sjálfs, er hann læitur þess getiS, aS Ihann stæli Byron. Sýnir höf. mörg dæmi þess. ASallega er ritgerSin samaniburSur á drápunni miklu eftir Byron “Clhilde Harold” og kvæS'i Gísla Brynjólfssonar “Faraldr.” Nöfnin sjálf talin náskyld Haraldur .(Haroldý og Faraldur. .L-ífsi- sagan svipuS : Ást og útþrá, nautn og neyS, frelsi og fjörbrot. Allur samanburSur ljóSanna er nákvæmur og þýSingarnar af islenzku á ensku gerSar af miikilli vandvirkni. RitgerSin er jafn-þörf íslenzkum og enskum bókfræSingum. Vel sé þeim, sem eins og dr. Beck gefa sig viS því, meS þekkingu og vandvirkni, aS veita straumum íslenzkra fræSa inn í bókmentir og þjóSlíf Amieríkumanna og hvar annars staSar í veröldinni sem er. Sú þjóSrækni afkastar meiru, sem nytsamt er, heldur en hégómlegt sjálfshól og hanagal á heimalþúfum. —B. B. J. NORÐURLANDA VORUR Kjöt og Matvörusali J. G. THORGEIRSSON selur úrvals tegundir af fyrsta flokks matvöru. Einnig kjöt, nýtt, reykt, saltað. Fisk, Garðmat, Egg, Smjör. Sími: 36 382 798 Sargent Ave.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.