Sameiningin - 01.07.1929, Blaðsíða 13
203
“Bryan bróSir” er lærÖur vel, en þó heíir hann aldrei lifaÖ
við hærri laun en hálft þriðja þúsund dollara á ári, ogi hann hefir
þjónað sömu kirkjunni síðan hann útskrifaðist.
Ef þú spyr hann, ]>á segir hann þér, látlaust og barnslega,
hvernig launin korni:—
“Á hverri helgi setjum við samskiotaféð, sem, safnað er þann
dag, á lítið borð, og eg tek helminginn. Hinn helmingurinn geng-
ur til stuðnings góðum málefnum og til fátækra. Stundum fæ eg
fimtiu dáli og stundum jafnvel meira. En Drottinn sér mér borg-
ið. Til dæmis, þegar eg kom in'n i hótelið áðan, þá hafð'i eg ekki
nóg til að borga fyrir mig á strætisvagninum heim aftur. Eg var
að bíða eftir yður, þegar kona gekk tíl mín og sagði: ‘Bryan
bróðir,’ hér eru fimm dalir, sem þú getur varið á hvern þann hátt
sem þér likar bezt, einhverjum manni til hjálpar.’
“Og það er alt sama reyndin. Drottinn sér um okkur ef við
treystum honum. Hann sér mér borgið æfinlega, þegar eg set
traust mitt til hans og verð ekki of kvíðafjullur.”
Aö embætti til er “Bryanj ibróðir ”þjónandi klerkur í Presbý-
tera kirkj unni á horninu, þar sem G. Avenue mætir Twenty Second
Street, í Suður-Bimingham; en í raun réttri er hann andlegur
hirðir allrar Birmingham borgar. Sérhvert mannsbarn þekkir
hann og elskar, svertingjar og hvítir menn, börn og fullorðnir.
Þeir heilsa honum á strætum úti; þeir heilsa honum í forstofum
hótelanna; þeir heilsa honum á strætisvagninum eða í verkstæð-
inu. Hánn virðist vera öllum kunnur alstaðar.
Eg bauð honum til dagverðar með mér á stóru hóiteli þar í
borginni. Blorðstofuþjónninn, blakkur á hörund, brosti til hans
þegar við settumst undir borð. “Þekkið -þér þennan mann?”
spurði eg þjóninn. “Eg held nú það,” sagði hann, “þetta er
‘Bryan bróðir.’ Einu sinni sendi hann okkur kartöflur þegar
konan mín var veik og við höfðum ekkert að borða. Aldrei gleymi
cg ‘Bryan bróður’ svo lengi sem eg lifi.”—
Á meðan við sátum aö snæðingi kom hefðarkona fögur og
prúðbuin til okkar og heilsaði honum. Þegar við gengurn út úr
borðsalnum, tók hann kveðjum yf-irþjónsins, stúlkunnar, sem
geymdi hattana, og vikadrengsins, og þau ávörpuðu hann, öll með
þessu fagra nafni, sem hjörtu þeirra hafa gefið honum: “Halló,
Bryan bróðir-” Mér fanst eins ogl sú kveðja bergmálaði urn for-
stofuna, á meðan þessi guðrækni öldungur stióð þar við.
Hann hafði veðsett úrið sitt fyrir fimrn dölum þá um daginn.
“Eg hefði átt að fá meira,” sagði hann. “Þaö kostaði mig tuttugu.
En veik kona, sem eg þekti, var nauð-þurfandi, svo að eg mátti