Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1929, Blaðsíða 14

Sameiningin - 01.07.1929, Blaðsíða 14
204 til að fá peningana einhvern veginn. Það verður einhver til hjápar mér að ná úrinu aftur. Þeir gjöra þaö æfinlega. Úrið hefir farið í veðlánsibúðina og heim til mín aftur hundrað sinn- um.” Hann sagði mér frá guðsþjónusttu, sem hann hafði haldið á stál-verkstæðinu með verkafólkinu þar. “Eg fékk unglingspilt til að leika á horn fyrir mig. Ræðan hjá mér var no'kkuð ein- kennileg. Hún var öll i smá-stúfumi. Fyrst lét eg piltinn leika lagið: ‘I Can Hear My Saviour Calling.’ SVo talaði eg) um þati, hvernig Drottinn kallar öldcur til verlcs. Svo lét eg hann spila: ‘Jesus ís Tenderly Calling Me Home’ og talaði um heimilið og íöðurhúsin. Bg var þá búinn að embætta við þrjátíu og átta jarðarfarir þann mánuð, svo að ekki vantaði umtalsefnið. Síöan lét eg drenginn spila: ‘There Is a Fountain Filled with Blood’ og talaði um það efni við mennina, og lukum við svo samkomunni með sálminum ‘Come Thou Almighty King! Svona var nú ræð- an mín í það skiftið.” “Guð sér um okkur, ef við treystum honum. 1 vikunni, sem leið hafði eg elcki snefil eftir af kartöflum fyrir fátæklingana mína, en þá var vagni ekið upp að dyrunum hjá mér einn morgun- inn klukkan fimrn. Maðurinn kom inn i húsið til mín og sagði: ‘Þér gáfuð olckur saman fyrir tíu árum, mig og konuna mína. Við höfðum nokkuð af kartöflum afgangs í haust, og fátæka fólkið hefir átt erfitt uppdráttar í vetur, svo að við héldum, að þér gæt- uð notað þær.’ ” “Bryan bróðir” var svoi hrifinn af þessu kraftaverki, eins og hann kallaði það—þau koma fyrir vilculega—að hann stökk upp frá borðinu, svo að þjóninum og borðgestunum, þar inni var vel skemt. Hann hló með tárin i augunum ]og hélt áfram sögunni: “Eg var svo glaður, að við lcruipum niður á stéttinni fyrir framan húsið og héldum þar bænagjörð yíir kartöfluhlassinu. Eg baðst fyrir og maðurinn baðst fyrir, og svo sungum við; og áður en selclcirnir voru komnir niður í kjallara, hafði ungi maðurinn gefið Guði hjarta sitt með lcarftöflunum.” Starfsemi “Bryans bróður” er ekki öll í þessu fólgin. Eg hefi aldrei þekt hógværari sál, en þó er mér sagt, að hann geti barist eins og vílcingur, þegar því er að slcifta. Klerlcar í borginni voru einu sinni komnir saman á fund til að búa sig út í baráttu fyrir lolcun verzlana og skemtihúsa á sunnu- aögum. “Bryan bróðir” hefir elcki aðeins trú á því, að það sé nauðsynlegt að prédika réttlæti og fæða fátælca; hann hefir líka trú á að berjast fyrir borgarhreinsun. Hann hefir verið eins og

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.