Sameiningin - 01.07.1929, Blaðsíða 25
215
Vteri hugslanlegt a8 þessi eini hæfileiki sé (þýöingarlaus ?' Að þessari
einu þörf verSi aldrei fullnægt nema meiö hugarlburöí?
NeH Auðvitað nei! Hœfileikinn og þörfin bendir á samsvar-
andi raunveruleika. Þessi raunveruleiki fullncegir þörfinni. Þess'i
raunveruleiki er GUÐ.
3. Þaö er staðre-ynd að ekkert göfgar og lyftir upp mannsand-
anum jafnmikiS og trúarlífið. Á því sviði ncer sálin hámarki sínti!
Væri hugsanlegt aö þaö, sem lætur mest gott af sér leiöa sé tómur,
hugarburður og hafi ak'ki viS1 neitt verulegt atð1 stySjast? Getur heil-
brigS skynsemi ályktaS slíkt?
4. ÞaS er staðreynd aS engir aS forn->gyðingunium undanskildum,
hafa meðvitund um persónulegt samfélag við guð nema sanntrúaðir^
kristnir menn. Margir kannast efalaust viS1 trúbóðann og valmenniö
Dr. Stanley Jones. Þessi ágæti maðúr hefir gjört sér far urn áð1
kynnast trúaribrögSunum mörgu á Indlandi. Enginn gæti verið sann-
gjarnari og elskulegri en hann, auk þess að: vera mikill rithöfundur
og sannur vísindamaður. Hann hefir hvað eftir annaS boðið gáfuð-
ustu og beztu mönnum þessarar miklu þjóSar að1 sitja á ráðstefnu
meS sér. Hann hefir ástúðlega ibeSið þá að segja sér hreinskilnislega
og hispurslaust hvað' þeir hafa fundið og reynt í sínum eigin trúar-
brögðum. Það hafa þeir gjört í mesta bróðerni og hann hefiri skúá-
sett vitnisburö þeirra mjög vandlega. Það kom á daginn alt af skír-,
ara og skírara að þessir menn höfpu ekki fundið guð. Þéir höföui
leitaö hans, þráS1 nærveru hans, hugsaö djúphyggnislega um hann og“.
tilbeSiö hann í mestu einlægni. Þegar um alvöru er aS ræöa gjöra
þeir kristnum mönnum oft hrópandi skömm.
Þeir vonst til að finnai, en þeir hafa ekki fundið. Drotni hefir
ekki þóknast að opinbera sig í gegnum Krishna og Kanna. IÞeir hafa
meövitund um tilvenu guðs, en ekki um Ufssamband viö hann. HlSi
sama óefaö gildir um öll önnur heiöin trúarbrög'ðL
HiS sama er upp á tening þegar um þær trúardkoðanir er að ræSá
sem neita guöidómi Jesú Krists. Eg á: við’ stefnurnar ótal mödgu, sem
eru í eSli sínu kristindóminum andvígar, en hafa þó myndast innan
vébanda kristninnar. Eg hefi átt. tal viS ótalmarga, sem aðhyllast
þessar stefnur, og undantekningarlaust hefir veriS' tóma- og dauða-
hljóö í vitnisburði þeirra. Auðsjáanlega hafa þeir ekki fundið giuf'.
Únítarisminn er víðasthvar orSinn að Humanisma, sem neitar per-
sónuleika og sjálfsvitund guSdómsins og sömuleiSis ódauSleik sálar-
innar. Bftir þessari kenningu er maðurinn ceSsta veran í alheiminum,
en hann er þó líkami eingöngu. Efnablöndún síkapar persónuMkann
og hina mörgu hæfileika hans. Vissulega talaði Jesús hávísindalega
þegar hann. sagði: “Eg er vegurinn, sannleikurinn og lífiðl. Engínn
kemur til föðursins, nema fyrir mig.” Menn geta haft meðvitund
um guðdóminn. Já, jafnvel fórnað, tilbeSið og dýrkað hann; erv,
persónulegt samfélag við hann fæst eingöngu fyrir Jesúm Krist.
5. Það er dýrðleg staðreynd að menn finnat guð þegar þeir með-‘