Sameiningin - 01.07.1929, Blaðsíða 27
217
“Son Guðs ertu meö sanni,
sonur Guðs, Jesú minn;
son Guðs, syndugum manni
sonararf skenktir þinn,
son Guðs, einn eingetinn.
Syni GuSs syngi glaSur
sérfiver lifandi ma!Sur
heiSur í hvert eitt sinn.'’
“En meS því út var leiddur
alsæröur lausnarinn,
gjörSist mér vegur greiddur
i GuSs náSarríki inn
og eilíft lif annaS sinn;
blóSskuld og bölvan mína
iburttók GuSs sonar pína.
DýrS sé þér, Drottinn minn.’’
“Vertu GuS faSir, faSir minn
í frelsarans Jesú nafni,
hönd þín leiSi mig út og inn
svo allri synd eg hafni.”
“Bænin má aldrei 'bresta þig.
búin er freisting ýmisleg;
þá líf og sál er lú'S og þjáS,
lykill er hún aS' Drottins náS.”
TrúuS sál hefir ætíS ljósa meSvitund um íbúö heilags andá,
frelsandi kraft Jesú Krists og föSurkærleika guSs. “En öllum þeim,
sem tóku viS honum, gáf hann rétt til aS verSa GuSs 'börn: þeir sem
trúa á nafn hans.” Enginn getur kallaS Jesú drottinn, nema aS
Heilagur Andi sé með honum.
Sálin finnur FöSurinn þegar hún meðtekur Soninn, en Heilagur
Andi leiðir hana til Krists. 1 þessari reynslu upplýsist skynsemin, til-
finningarnar hreinsast og helgast, viljinn endiurnýjast og styrkist,
samvizkan fær friS, og sannasta gleðin kemst þá fyrst í algleyming.
Kristileg reynsla er ekki ætíS meS sama hætti. Hún getur veriö
afar snögg, en hún getur líka veriðl mjög hægfara. Oft koma börn-
in til Jesú á mjög ungum aldri, vaxa upp í kirkjunni eins og’ blómin í
garðinum, breiða út faSminn snernma morguns á mjóti sólinni og opin-
bera yndisleik sinn og fegurS áður en döggin er þornuSL Þessi börn
vaxa upp í náðarfaSmi Jesú og eru aSl þroskast alla sina æfi í því
sem er gott, gu'ölegt og heilagt. Ætti þaS ekki aS vera þrá allra,
foreldra aS börnin elski iguS frá fyrstu tíS og gangi á hans vegum?
En mörg ungmenni villast út á braut syndarinnar—og fullorönir
líka. Mörgum hefir aldrei gefist tækifæri aS velja eSa hafna í þesis-
um efnum. Fjölda margir hafa þroákast í syndinni frá barnæsku.