Sameiningin - 01.07.1929, Blaðsíða 16
206
dregið á móti “opnum sunnudegi” á öllum kjörstööum verka-
manna, og var þaS að miklu leyti aÖ þakka þessum aldraða gu8!s-
manni og áhrifum, hans.
Hann hefir sterkari tnú á bæninni, heldur en flestir menn
aðrir, sem eg hefi þekt. Einhver indæ'lasta konan, sem eg kyntist
í Birmingham, sagði mér frá því, heima’ hjá sér, að þegar “Bryan
bróðir” sæi sig í bíl niðri í iborginni, þá kæmi hann æ’fnlega til sín
—hann þekkir hana siÖan hún var 'barn, en nú er hún gift einum
auðugasta manninum í þessari miklu iðnaðarborg—styngi höfðinu
inn um bíl-gluggann, og segði: “Jæja, góða mín, við skulum
fara með bænarorð hérna á strætinu.”
Og svo biður hann fyrir þessari konu, hjartnæmt og innilega.
Hann man eftir henni þegar hún var barn. Hánn gifti hana.
Honum þykir vænt um manninn hennar og börnin. Það gjörir
ekkert til, þótt hún faúi nú í höll miljónamæringsins uppi á hæð-
inni. I hans augum er hún enn þá ekkert annað en ofurlitil suð-
urríkja-stúlka. Og þaÖ eru tár i augum hennar, þegar hún segir
mér frá þessu; svo að eg er í engum vafa um það, að bilglugga-
bænir “Bryans bróður” eru vd þegnar af ríkum ekki síður en fá-
tækum.
“Ef hann hittir þig ekki um mánaðartíma,” sagði kona, sem
eg át-ti tal við, “þá er hann vís að heilsa þér í fóni og fara með
bænarorð með þér. Það hefir hann gjört fyrir mig, marg-oft.”
“Kantu því illa?” sþurði eg.
Þaö var eins og henni hnykti við-. “Alls ekki,” sagði hún.
“Við elskum hann öll. Við söknum þess, ef hann ílytur ekki bæn
með oklcur. Og það veit hamingjan, að við þurfum þess við.
Hánn elskar okkur; bænirnar hans gjöra mér daginn glaðan.
Þegar hann kallar mig upp i fóninum til að biðja fyrir xnér, þá
er söngur í hjarta mínu allan daginn.”
Og aðrar konur báru samhljóða vitnisburS um bænir “Bi-yans
bróðúr.”
Frú George Stuai't, ekkja mannsins, sem gjörði Birmingham
fræga borg, sagði mér, að þegar Dr. Sltuart hefði legið banaleg-
una, þá hefði “Bryan bróðir” verið vanur að koma í sjúkrahúsiö
til að biðja með honum, eins iög hann hafði reyndar gjört árum
saman. Stundum voru menn vant viÖ látnir, og féll þá Bryan
bróðir á kné í ganginum fyrir framan dyrnar og baðst þar fyrir.
Stundum sagði hjúkrunarkonan, að ekki mætti gjöra dr. Stuart
ónæði, en þá var hann vanur að banda henni frá sér, ganga! hljóð-
lega inn í herbergið, lyfta höndum við fótagaflinn á rúminu og
biðja þar fyrir vini sínum i hljóði.