Sameiningin - 01.02.1930, Page 28
58
Gamli maðurinn hrópaSi: “GuSi sé lof! GuSi sé lof! HvaS
her þér nú að gera?”
Ivan grét.
“Eg veit ekki ihvernig viS eigum nú a® 'komast af,” sagði hann.
Öldungurinn brosti: “Bf þú hlýSir Guðs vilja, þá munt þú kom-
ast af. Faröu aö ráðum mínum, Ivan. SegSu ekki frá því hver
kveikti í. VægSu annars synd, og GuS mun fyrirgefa þér tvöfalt,”
og svo lagSi gamli maöurinn aftur augun, andvarpaSi, teigSi úr sér og
gaf upp andann.
Ivan kærSi ekki Gaibríel, og enginn vissi hvaS hafSi valdiö eldin-
um. 1 fyrstu var Gabríel smeykur, en meS tímanum fór þaö af.
Mennirnir hættu aS deila og fjölskyldur þeirra einnig. MeSan veriS
var aS byggja kofana á ný, bjuggu fjölskyldurnar saman. í hinu
endurbygSa þorpi voru hús ívans og Gaibríels hliS viS 'hliS og þeir
bjuggu saman eins og góSum nágrönnum sæmir. Ivan mundi eftir
boSi föSur sins, aS slökkva neistann, sem orSiS getur aS eldi. Ef ein-
hver gerir nú á hluta hans, þá reynir hann ekki aS hefna, heldur aS
koma á sátt.
Og Ivan kemst vel af á ný, og farnast nú betur en nokkru sinni
áSur.
i>ýtt af K. K. Ó.
Hinna Sameinuðu KvenfSlaga
ÞaS er ánægjuefni aS geta sagt, a'S vort unga félag, sem nú
heldur sitt fimta ársþing, er smátt og smátt aS eflast og styrkjast
og ná meiri festu. ÞaS gefur vonir um öflugri framkvæmdir þegar
tímar líSa. Veit ég, aS yöur öllum, ekki síSur en mér, muni vera
þaS gleöiefni, aS hlynna aS öllu þvi, sem ungt er og gott og á fram-
faraskeiSi. Þannig er ástatt meS félag vort. ÞaS er ungt, hefir
góöan og göfugan tilgang og möguleika til aS veröa stórt og vinna
mikiö gagn. Á síöasta þingi var mikiö rætt um Sunnudagaskóla-
máliö og uppfræöslu barna og unglinga í kristnum fræöum. Var
þinginu ljóst, hve afar mikil nauSsyn ber til, aö eitthvaö sé gert
fyrir margt íslenzkt fólk hér í landi i þessum efnum, • sérstaklega
þáS, sem heima á þar sem Sunnudagaskólar eru ekki og prests-
þjónusta er lítil eSa engin. Er vel kunnugt, aS1 þannig er ástatt
fyrir mörgu íslenzku fólki. Margt af því nær ekki til Sunnudaga-
skóla og á sjálft oft lítinn kost á því aö veita börnum sínum upp-
fræSslu í kristindómi, sem heita megi nokkurnveginn sæmileg eöa
viöunandi. Hitt munu þó fáir vita, aö ég hygg, eSa gera sér grein
fyrir, hve ástandiS í þessum efnum er hjá mörgu islenzku fólki
raunalega hágboriS. Úr þessu hefir félag vort á árinu sem leiö