Fréttablaðið - 05.03.2011, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 05.03.2011, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 5. mars 2011 5 Krefjandi, áhugavert og líflegt starf fyrir einstakling með leiðtogahæfileika, getu til að hrinda verkefnum í framkæmd, hrífa fólk með sér og þörf fyrir að ná árangri. Starfið er stjórnunarstarf og felur í sér yfirumsjón með söludeild og mannaforráð. Sölustjóri er hluti af stjórnunarteymi Hreyfingar og tekur virkan þátt í markaðstarfi og stefnumótun fyrirtækisins. Tekur auk þess beinan þátt í kynningu- og sölu á þeirri þjónustu sem er í boði með símtölum og móttöku viðskiptavina. Hæfniskröfur: Leiðtogahæfileikar, drifkraftur og frumkvæði, skipulagshæfileikar, framúrskarandi samskiptahæfni og þörf fyrir að ná markmiðum. Ástundun heilsuræktar og reykleysi skilyrði. Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá á netfangið hreyfing@hreyfing.is fyrir 12. mars. SÖLUSTJÓRI Hæfniskröfur: Starfssvið: Iðnaðarverkfræðingur www.marel.com/jobs www.marel.com Lærdómsríkt sumarstarf Rio Tinto Alcan Straumsvík Pósthólf 244 222 Hafnarfjörður Sími 560 7000 www.riotintoalcan.is Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um á heimasíðu okkar: www.riotintoalcan.is Umsóknarfrestur er til mánudagsins 14. mars. Viltu starfa á fjölbreyttum vinnustað í skemmtilegum hópi starfsmanna í sumar? Við hvetjum þig til að sækja um hjá okkur. Við ætlum að ráða ábyrga einstaklinga til ýmissa starfa á tímabilinu 15. maí til 1. september, eða eftir samkomulagi. Við leitum að duglegu og traustu fólki og leggjum áherslu á samvinnu og hæfni í mannlegum samskiptum. Allt nýtt starfsfólk fær markvissa þjálfun í upphafi starfstíma, hvort sem það ræðst til starfa í kerskálum, steypuskála, mötuneyti, verkstæðum eða annars staðar. Umsækjendurnir þurfa að vera orðnir 18 ára eða verða það á árinu. Margir sumarstarfsmenn munu vinna á þrískiptum 8 klst. vöktum þar sem unnar eru 6 vaktir á 5 dögum með 5 daga vaktafríi á milli. Einnig verður ráðið sumarstarfsfólk sem mun vinna eftir öðru fyrirkomulagi. Alcan á Íslandi hf. er þekkingarfyrirtæki sem rekur álver í Straumsvík. Við bjóðum upp á margbreytileg störf þar sem hugvit, þekking og kunnátta starfsmanna gegnir lykilhlutverki. Við leggjum áherslu á markvisst fræðslustarf, frammistöðuhvetjandi starfsumhverfi og gott upplýsingaflæði ásamt tækifærum til starfsþróunar. Við setjum umhverfis-, öryggis- og heilbrigðismál í öndvegi og vinnum stöðugt að umbótum á verkferli og vinnuaðferðum. Við leggjum áherslu á að starfa í góðri sátt við umhverfið og samfélagið sem við erum hluti af. Sumarstörf í Straumsvík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.