Fréttablaðið - 05.03.2011, Side 104

Fréttablaðið - 05.03.2011, Side 104
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI Uppistandið er ekkert grín Mikill meðbyr er með íslenskum uppistöndurum um þessar mundir. Ari Eldjárn og félagar hans í Mið- Íslandi njóta fáheyrðra vinsælda og fylltu til að mynda Þjóðleikhús- kjallarann tvö kvöld í röð í vikunni. Drengirnir taka gríni sínu alls ekki létt og líta orðið á uppistandið sem vinnu sem ber að taka alvarlega. Því hafa þeir leigt sér skrifstofurými á efstu hæð hússins við Laugaveg 26. Þar prófa þeir nýtt efni á daginn og bóka gigg fram tímann. Annar vinsæll grínisti er í sömu sporum. Eftirherman Sólmundur Hólm er kominn með skrifstofuaðstöðu við Skólavörðustíg og mun vera nokkur samgangur þarna á milli. Ný kynslóð grín- ara hefur greinilega fullan hug á að endast lengi í bransanum. B L Ó M A B Ú Ð G L Æ S I B Æ S : 5 6 8 - 9 1 2 0 Stórar rósir 490 kr Auglýsingasími Forsetinn, páfinn og heimshornaflakkarinn Mikið er gert úr afrekum og ferða- lögum Guðríðar Þorbjarnardóttur í tengslum við Rómarför forseta Íslands. Þar færði hann páfa að gjöf styttu af þessari sögufrægu konu, sem er meðal annars sögð hafa gengið um alla Evrópu og hitt páfa. Staðreyndin er þó sú að lítið er fjallað um Guðríði í sögulegum heimildum og þær sem til eru, Eiríks saga rauða og Grænlend- ingabók, eru taldar frekar ótraustar í sagnfræðilegu tilliti. Þar segir eitt um meinta páfaheimsókn: „þá fór Guðríður utan og gekk suður“. Spurning hvort þessi neðanmálsgrein hafi skilað sér til páfa, enda ekki eins góð frásögn. - hdm / þj 1 Bauð upp á kynlífssýningu í skólastofunni 2 „Við erum ekki í stríði við neinn“ 3 Vilja þurrfrysta lík og gróðursetja tré ofan á leiðið 4 Köngulær leita í Mözdur 5 Lögregla rannsakar mál Gunnars
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.