Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.01.1925, Side 9

Sameiningin - 01.01.1925, Side 9
Heíir hin aukna ])ekking mannanna á lögmáli og efnum nátt- úrunnar orðfó mönnunum til blessunar? Er þessi veröld okkar nokkutS vistlegri en áÖur? Nýlega lásum vér þessi orÖ eftir nafnkunnan vísindamann í Bandaríkjunum: “Þa'S virÖist næstum, aÖ því meiri þekk- ing, sem vér fáuin á náttúrunni og því meir sem notfæra má sér þá þekkingu, því óhæfari verðum vér til þess að njóta þeirra dýrmætu hluta, sem náttúran getur veitt oss.” Oss er í fersku minni voSalegasta styrjöld mannkynssög- unnar. Hvers vegna var hún svo yfirvenjulega voðaleg? Það voru tilraunastofur efnafræðinganna, sem ollu því. Nú er það talað í öllum áttum, að vísindamenn kunní ráö til þess, að eyða stórum borgum á fáum augnablikum og tortíma heilum herum á svipstundu. Því er spáð, aö brjótist ófriður aftúr út milli stórþjóðanna, þá veröi bardagarnir háðir í loftinu uppi. Sé ]jað nokkur hlutur, sem kristnir menn vcrSa nú að vera einhuga itm, þá er það það, að stríð megi aldrei framar eiga sér stað. Kirkjunni hefir legið alt of lágt rómur um það mál hingað til. Héðan af verður kirkja Krists að hrópa af húsþökum, þar til allur heimur heyrir ]>að, að stríðum verði að linna um allan heim. Enginn amist við vísindunum. Þökkum Guði fyrir þelck- inguna. “Himnarnir segja frá Guðs dýrð, og festingin kunn- gjörir verkin hans handa. Hver dagurinn af öðrum talar orð, hver nóttin af annari talar speki.” Mann langar til þess að vera aftur oröinn ungur og sökkva sér niður í það eitt aö læra, — læra að lesa lieilaga ritning náttúrunnar. Vel sé þeim ungu, sem þess eiga nú kost um fram allar kynslóðir, sem á undan þeim voru. Ekki svo að skilja, að vísindaleg þekking ein fullnægi nokkrum manni, fremur nú en áður. Eftirtektaverðasta svip- breyting á hugarferli manna á ])essum fyrsta fjórðungi tuttug- ustu aldar er sú viðurkenning náttúru-fræðinga og heimspek- inga mjög alment, að leita verði úrlausnar á gátum tilverunnar, ékki í efninu, heldur í andanum. — “Þettað gerir mann trú- hneigðan.” mælti lærður maður með lotningu, er samtali lauk um dásemdir náttúru-lögmálsins. Það reyndist sem oftar satt. spakmælið enska: Skaðvænn er lítill lærdómur (“A little learn- ing is a dangerous thing”). Eftir fyrsta fjörsprettinn, sem vísindin tóku á öldinni sem leið, lágu í rústum rnörg hin helg- ustu musteri mannsandans. Andinn fór landflótta, en efnið

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.