Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.01.1925, Side 35

Sameiningin - 01.01.1925, Side 35
29 3. Tilkynningar. 4. Óafgreidd starfsmál. 5. Qkýrslur (og kosning em- ættismanna á ársfundi.) Vinsamlegast lagt fyrir, af 6. Ný stört. T.Biblíulestur. 8- Trúboösfræösla. 9. Sálmur og FaSir-vor. S. 0. Thorlaksson og Carol. K. Thorlaksson. Nóvember, 1924. STOFNSKRA Blómsveiga-sjó'ðs Th. Backmans, Lundar. 1. Nafn sjóSsins er: “Blómsveiga-sjóSur Th. Backmans.” Hann er stofnaður af kvenfélaginu “Björk” aö Lundar með $10 gjöf til minningar um hr. Th. Backman, son þeirra Mr. og Mrs. Daniel Backman að Clarkleigh, Man., er fæddist 15. nóv. 19031 og andaöist 4. júní 1924. 2. Þaö er tilgangur kvenfélagsins meö sjóö þennan, aö gefa fólki aö Lundar og í nærsveitunum þar tækifæri til þess, að gefa fé til líknarstarfs, i stað þess fjár, sem venjulega er varið til aö kaupa blóm og sveiga við jarðarfarir. Fé, sem gefiö er til minningar um framliðna ættingja eða vini, má leggja í sjóö þennan. 3. Sjóönum skal verja einungis til þess að bæta úr neyð fátæks fólks. 4. Ekki fyr en sjóðurmn er qrðinn minst $25, skal nota hann til hjálpar bágstöddum, og aldrei skal hann verða minni en $10.00. 5. Sjóöinn annast kvenfélagið Björk að Lundar. Skal féhirö- ir félagsins halda sérstakan reikning yfir sjóðinn og auglýsa allar gjafir, er sjóönum berast og nöfn þeirra, sem gefið; er í minnignu um, í einhverju! þvi blaöi, sem útbreiðslu hefir aö Lundar. 6. Gjafir úr sjóönum má veita með samþykki tveim-þriðju at- kvæöa á lögmætum fundi Kvenfélagsins. Gjafnr, sem þegar hafa gefnar verið í sjóðinn: Til minningar um Th. Backman; Kvenfélagið Björk.................'. .. .. $10.00 Ættingjar Th. Backmans..................... 5.00 Foreldrar Th. Backmans..................... 5.00 Jóhann Pálsson .............................1.00 Mr. og Mrs. A. Einarsson................... 1.00 Til minningar um séra Adam Thorgrimsson: Kvenfélagiö Björk.........................$10.00 Mr. og Mrs. G. K. Breckman.................10.00

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.