Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.01.1925, Page 36

Sameiningin - 01.01.1925, Page 36
30 Ungmennaþing, 3. og 4. febrúar 1925. Eins og áíSur hefir verig auglýst, verður þing ungmennafélaga ikirkjufélagsins haldiS i Selkirk þann 3. og 4. febrúar næstk. Þingið verSur sett kl. 2 e. h. á þriðjudaginn. VerSur séra Friðrik Hall- grímsson forstöðumaður. Samkvæmt bending frá siðasta kirkjuþingi, er skorað á alla söfnuði að senda erindreka, ekki að eins frá ungmennafélögum, heldur líka frá sd.skólum. Vonast er eftir sem mestri samvinnu milli sd.skóla og ungmennafélaga. Erindi verða flutt um eftirfylgjandi efni: 1. Hvernig getur ungmennafélag starfað sem bezt— (aj með söfnuði sínum? (b) með kirkjufélaginu? (c) með Kristi ? 2. Ungmennafélög og trúboð. 3. Ungmennafélög og kristileg uppfræðsla. Eru erindrekar sérstaklega beðnir að hugsa um þessi málefni og vera reiðubúnir að taka til máls. Auk þess eru allir erindrekar beðnir að koma fram með hvað annað, sem þeitn finst áriðandi og viðeigandi. Búist er við, að sem allra flestir taki þátt í umræðum. Munið, að erindrekar eru boðnir frá öllum— 1. ungmennafélögum; 2. sunnudagsskólum; 3. Dorkas-félögum; og 4. söfnuðum, sem hafa nú þegar engan ungmenna félags- skap. Og svo loksins eru hinir ýmsu söfnuðir beðnir að senda nöfn erindrekanna sem allra fyrst til Miss D. Benson, Selkirk, Man, svo hægt sé að sjá þeim fyrir gististöðum. FjölmenniS þetta þing. —Nefndin. Til skrifara safnaðanna. Eg hefi, eins og vant er, sent öllum söfnuðum kirkjufélagsins eyðublöð undir ársskýrslur fyrir síðastliðið ár. Þær skýrslur bið eg skrifarana um að senda til séra Sigurðar Ólafssonar, Box 566, Gimli, Man., sem tekur :við 4krifarastörfum kirkjufélagsins við burtför mína. Reikningarnir fyrir ársgjöldum, sem fylgja eyðu- blöðunum, eru skrifararnir vinsamlega 'beðnir um að annast um að verði borgaðir féhirði, hr. Einni Johnson, 666 Sargent 'Ave.. Winnipeg. Baldur, Man., 15. janúar 1925, , F. ■ Hattgrímsson.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.