Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.04.1925, Page 4

Sameiningin - 01.04.1925, Page 4
98 Sunnudagsskólamálið. Samkvæmt ráöstöfun síÖasta kirkjuiþings, var forseta falið að velja einn sunnudag á árinu, sem sérstaklega ætti að vera helgaður sunnudagsskólamálinu. Var hugsunin sú, að þá yröi við guðsþjónustur safnaðanna tekin til umræðu kristileg upp- fræðsla, einkum i sambandi við sunnudagsskólana. Binnig var ætlast til, að á undan hinum tilnefnda degi, yrSi gerS ítar- leg tilraun til aS auka aðsókn að skólunum og viðbúnaður gerð- ur til þess, að ákveSin spor til framfara í sunnudagsskólastarf- inu, mættu vera tekin. VíSa úti á landsbygð verða sunnudags- skólar þá nýbyrjaðir aftur eftir veturinn, og ætti þá í sambandi við þennan sunnudagsskóladag, að' vera viSleitni gerS að koma starfinu á verulegan rekspöl. Það þarf stöðugt aS vera hugur á því, að sunnudagsskólarnir taki framförum. En til þess þurfa ákveðin framfaraspor sem oftast aS vera tekin. Karlar jafnt og konur þurfa aö gefa sig að starfinu, og allir þurfa að finna til þess, aS hér er um stórt velferðarmál kristninnar að ræða. Á þetta og margt fleira ætti þesjsi fyrirhugaSi dagur að minna með sterkri áherzlu. Og í þeim tilgangi tilnefni eg sunnudaginn 24. maí næstkomandi, sem sérstakan sunnudags- skóladag í söfnuðum vorum, 0g mælist til þess, aö alstaðar sé leitast við aS ná sem bezt augnamiði dagsins — aS vekja á- huga fyrir sunnudagsskótlamálinu, fíg fefla sunnudagsskólana. K. K. Olafson, fors. k.fél. National Lutheran Council. Fólki voru er kunnugt um það, að ofangreint nafn auð- kennir samband flestra lúterskra kirkjufélaga i Ameríku, sem hefir þaS augnamið, aS kirkjan öll megi vinna saman að sam- eiginlegum velferSarmálum, einkum út á við. Samvinnan byrj- aði á stríðsárunum, og miðaði þá einkum aS því, að kirkjan mætti sem ein heild leitast viö að gera skyldu sína gagnvart hermönnum þjóöanna fBandaríkjanna og Canada), með því aS flytja þeim -boðskap orðsins og ná til þeirra með sem heilla- væniegustum áhrifum. En þegar stríðinu lauk, fanst mönnum,

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.