Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.04.1925, Qupperneq 15

Sameiningin - 01.04.1925, Qupperneq 15
109 sér þrótt til aS standast margs konar freistingar, ekki aS eins á uppvaxtarárunum, heldur alla œfi. Um þaö leyti, sem hann komst á fullorSins ár, voru þeir í öndvegi tírikunnar, efaspekingarnir Spencer, Huxley og Tyn- dall. Þeir urSu honum ofjarlar eins og fleirum. Hönum fanst hann ganga úr skugga um þaS, aS öll guSfræSi kristindómsins, og þá sérstaklega kalvínskan, væri hugarburöur einn, sem ekki hefSi á neinu aS byggjast, nema munnmælum. Nú orSiS er hann þó ekki alveg eins vantrúaSur; hann er ekki viss um, aö afneitun þessi sé á gildum rökum bygö — og ekki viss um nokk- uS þaS, sem æSra er mannlegum skilningi. Hann segir nú orSiö hvorki af eSa á um slíka hluti. Þó hefir hann aldrei, hvorki í vantúar-ástandinu, né i efasemdunum, hætt aS sækja kirkju eSa stySja málefni kristindómsins eftir föngum. Ekki þó svo aS skilja, aS hann sé 'kirkjurækinn á móti betri vitund og fylgi þar einhvers konar rótgrónum ávana eöa blindri eSlishvöt. “Auk þess sem kirkjugangan er gamall barnsvani fyrir mér,” segir hann, “þá hefi eg þaö álit á kirkjunni allri, bæSi kaþólskunni og eins mótmælenda-deildunum, aS þar hafi mannfélagiS náS sínum kröftugustu samtökum til eflingar siS- gæöi og miskunnsemi. Fyrir því vil eg glaSur stySja kirkjuna þaö lítiS eg get; og eg finn, aS þaS er skylda mín aö sækja guSs- þjónustur, þótt eg sé ófermdur, neyti ekki kvöldmáltíSarinnar, og geti ekki, án þess aS hræsna, haft yfir trúarjátninguna meS söfnuSinum, eSa fariS meö bænirnar og fyrirheitin, sem standa i sálmabókinni. “Vilji einhverjir kalla mig sundurþykkan sjálfum mér, af því aS eg styrki þessa stofnun en aöhyllist þó ekki heimspek- ina, sem hún hvílir á, þá vil eg svara þeim hinum sömu meS orSum Emersons, að samkvæmnin er smásálar-dygS, og aS eg er nú kominn á þá skoSun, aöi kristindómurinn sé fólginn x sér- stöku líferni, fremur en í sérstöku fræðakerfi. Eg er ekki viss um þaS, aS til sé himin eSa helvíti. Eg er hvorki íhaldsmaS- ur eSa nýfræSingur í trúmálum. “Veit eg þaS, aö til eru varmenni meSal safnaðarlimanna, — og þau eru sannarlega til utan kirkjunnar lika—, en þaS hefir veriS reynsla mín, aö kristnir menn og kristnar konur lifa lang-oftast heiSarlegu lífi, og eg hefi venjulega reynt þaS fólk aS ráðvendni, sanngirni og nærgætni. Ekki vil eg meS þessu gefa í skyn, aS aldrei finnist ráövandir utankirkjumenn, því aS þeir eru margir til; en eg held aS enginn neiti því, að lang- flestir af þeim, sem x sérlega ríkum mæli njóta trausts og hylli

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.