Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.04.1925, Side 26

Sameiningin - 01.04.1925, Side 26
120 vandasömu stöðu. Vér biöjum þess heitt, að af starfi þínu þar stafi kir'kju ættlands vors mikil blessun. Vér óskum þess, að þú fáir lifaÖ mörg ár við góða heilsu og fórnir 'Guöi og ættjörð þinni öllu góðu, sem í þér er. Vér biðjum á sömu leið blessun Drottins yfir konu þína og börn. Þegar þú nú fer frá oss, finnum vér til þess, hversu mikið kirkjufélag vort á þér aö þakka. Á þessari kveðjustund vilj- um vér votta þér þakklæti allra safnaða og alls fólks kirkjufé- lagsins. Þín verður minst með þakklæti og ást svo lengi, sem kirkjul.egur félagsskapur verður til með Vestur-lslendingum. Sem lítinn vott um þa'kklæti og hlýhug bræðra þinna og systra í kirkjufélaginu, afhendi eg þér litla minningargjöf, með þeirri ósk, að hún verði þér til gleði, fylgi þér til æfiloka og varðveitist í þinni ætt eftir þinn dag. , B. B. J. SKILABOÐ. April 8, 1925. The Icelandic Lutheran Churöh of Canada, c-o Rev. B. B. Jónsson, D.D., 774 Victor Street, WSnnipeg. The Canadian Central Committee in behalf of the Norse- men of Canada takes this opportunity to extend a most hearty invitation to the members of the Ioelandic Lutheran Church of Canada to partake with their Norse brethren in the Centen- nial celebration, June 6 to 9, at Minnesota State Fair grounds. This invitation is more than an act of courtesy. As Norse- men we feel that a peculiar bond binds us together with the Icelander.—Between the Icelander and the Norseman there is a blood relationship stronger than any that exists between them and other Scandinavian nations. We are pleased to inform that the Primas of the Lutheran Church of Iceland is invited to take part in the program of the Centennial. We are sure it would be a joy to him if he found many of his countrymen greeting :him at the Centennial. We are particularly proud of having Hön. T. H. Johnson a member of our committee. LIis ancestry is Icelandíc, but no one will deny our right, if we claim him as a decentant of the Norsemen. The committee should be glad to serve many of the Ice- landic Lutheran Church. Our headquarters would be pleased

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.