Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.04.1925, Page 27

Sameiningin - 01.04.1925, Page 27
121 to send all needed information to any who contemplates going to the Centennial. J. VILLARDSON, O. H, WALBY, Gen’l Chairman. Gen’l Secretary. ------o------ SAMVERJINN. Reglugjörð fyrir líknarsjóðinn “Samverjinn”, í Fyrsta lúterska söfnuði í Winnipeg. 1. gr. SjóÖurinn er stofnaÖur í Jesú nafni. 2. gr. SjóÖurinn skal heita Samverjinn. 3. gr. Sjóðinn skal stofna og auka: (a) Me8 minningargjöfum um látna menn, og skulu, þegar þess er æskt, minningarspjöld um slíkar gjafir “Sam- verjanum” til handa lög8 í staö blómsveiga á líkkistur viÖ jarÖarfarir. (b) MeÖ þakkarfórnum kristinna manna fyrir lán og hag'sæld á sérstökum gleðistundum lífsins, eÖa til minning- ar um sérstaka bænheyrslu Drottins. f'q) Meö dánargjöfum þeirra manna, er meÖ arfleiðslu- ákvæði í erfðaskrám vilja láta áhrif sín til líknar bágstödd- um halda áfram eftir sinn dag. fd) Með hverjum þeim gjöfum öðrum, sem gefnar eru í anda miskunnsama Samverjans í dæmisögu Krists. 4. gr, Sjóönum skal verja einungis til líknar bágstöddum, einkum til þess að hjúkra sjúkum, þegar þess gerist þörf, og gera mönnum og konum, sem þess eiga ekki kost annars, unt að leita sér heilsu'bótar, hvort sem nær eða fjær, og til annars konar hjálpar þeim til handa, sem í raunir rata. 5. gr. Sjóðurinn er eign Fyrsta lúterska safnaðar í Win- nipeg. Meðferö sjóösins og notkun, í anda þessarar reglu- gjörðar, skal ávalt vera á valdi þess manns, sem er fastur og löglegur prestur Fyrsta lúters’ka safnaðar, og—í samráði við hann—þeirra manna og kvenna, sem skipa djákna-embætti í söfnuðinum. RÆÐA, Flutt á 25 ára afmæli Gimli-safnaðar, 27. febrúar 1925. Eftir Svein Björnsson. Eg lofaðist til aö minnast presta þeirra, er þjónaö hafa söfn- uðinum aö staðaldri síðan hann var stofnaður fyrir 25 árum. Eg

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.